Author Topic: skifti er með camaro til uppgerðar  (Read 2165 times)

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
skifti er með camaro til uppgerðar
« on: May 07, 2004, 23:24:03 »
vill ekki einhver skifta á 3gen bíl á númerum og camaro 86 sem á eftir að gera upp og eg borga eitthvað á milli mér langar bara í eitthvað tæki en eg nenni ekki að geru upp bæilinn vegna tíma og pláss leisis en ef eihver hefur áhuga á ég til myndir af  camaroinum seintið mér endilaga einkapóst
Speed kills, Be safe, Drive a Honda