Author Topic: T25 túrbína til sölu  (Read 2263 times)

Offline JOGA200SX

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
T25 túrbína til sölu
« on: May 01, 2004, 13:21:07 »
Góðan daginn.

Ég er með til sölu mjög góða nýlega túrbínu sem tekin var úr Nissan 200sx sem ég reif um daginn. Fyrrverandi eigandi hafði nýlega keypt túrbínuna áður en að stangarlegur fóru í bílnum hjá honum. Ég vil gjarnan skipta á þessari túrbínu á góðri T28 eða sambærilegri bínu en ég hún er einnig til sölu. Þessi stærð er t.d. mjög hentug fyrir litlar bensínvélar og dugar vel upp að ca. 15psi. (ef einhver hefur hug á að breyta gömlu rollunni  :lol: )

Uppl. í síma 868-6819

P.s. hún verður ekki lengi til sölu þar sem ég set hana í minn ef ég finn enga T28 fljótlega.
Nissan 200sx S13
Opið púst, kaldari kerti, Walbro bensíndæla, Stage 1 kubbur, boost controler, stærri intercooler, K&N sía.