jæja kominn með myndir af dýrinu,
pikkaði upp þessa vettu í soundgarden í janúar síðastliðnum
hún er 89 árgerð, 350cid Tpi m/ orginal álheddum 240hö 454nm,
lýtur vægast hræðilega út bæði að innan og utan, var sprautuð í haust skilst mér, bíllin er ein bóla útí í gegn og vel ljótir lekar hér og þar, framstuðarin hangandi laus öðru megin,
pústið hékk nánast niður í götu (það var rifið undan með handafli),
innrétingin orðin voðalega sjúskuð. og greinilega verið rifin í sundur og sett saman án þess að skrúfurnar myndu fylgja með toppáklæðið hangandi og huðaspjöldin laus, s.s bíll sem er búið að eyðileggja með lelegum vinnubrögðum og frágangi. (var nú samt farið með öruglega 100 skrúfur hér og þar og toppáklæðið fest sona sona það væri nú hægt að keyra bílin)
kramið virðist hinsvegar vera aðeins betra, en hvorki vél né skipting hafa hreyft olíu, gengur fínt og skiptingin skiptir mjúkt og fínt, vantar nú samt nýjar heddpakningar og fara aðeins yfir.. virðist samt vera nokkuð góður bíll fyrir utan útlitið, mjög gaman að keyra hana liggur eins klessa og gefur 04 turbo imprezum og álíka bílum ekkert eftir.. hálfgeðrur go-kart fílingur í þessu
ætlaði að tæta bílin niður strax og byrja á honum en þá hrundi vélin í toyljótuni sem er dayli driverinn, þannig að maður þurfti að seinka því aðeins en þar sem heddpakningarnar eru farnar þá veit ég varla hvort ég ætla að fara reyna byrja á honum eða skipta um pakningarnar og klára sumarið,
kemur í ljós...
kv, íbbi