Author Topic: vettan, myndir og uppls.  (Read 4460 times)

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
vettan, myndir og uppls.
« on: April 17, 2004, 05:41:53 »
jæja kominn með myndir af dýrinu,

pikkaði upp þessa vettu í soundgarden í janúar síðastliðnum

hún er 89 árgerð,  350cid Tpi m/ orginal álheddum 240hö 454nm,
lýtur vægast hræðilega út bæði að innan og utan, var sprautuð í haust skilst mér, bíllin er ein bóla útí í gegn og vel ljótir lekar hér og þar, framstuðarin hangandi laus öðru megin,
pústið  hékk nánast niður í götu (það var rifið undan með handafli),

innrétingin orðin voðalega sjúskuð. og greinilega verið rifin í sundur og sett saman án þess að skrúfurnar myndu fylgja með toppáklæðið hangandi og huðaspjöldin laus, s.s bíll sem er búið að eyðileggja með lelegum vinnubrögðum og frágangi. (var nú samt farið með öruglega 100 skrúfur hér og þar og toppáklæðið fest sona sona það væri nú hægt að keyra bílin)

kramið virðist hinsvegar vera aðeins betra, en hvorki vél né skipting hafa hreyft olíu, gengur fínt og skiptingin skiptir mjúkt og fínt, vantar nú samt nýjar heddpakningar og fara aðeins yfir.. virðist samt vera nokkuð góður bíll fyrir utan útlitið, mjög gaman að keyra hana liggur eins klessa og gefur 04 turbo imprezum og álíka bílum ekkert eftir.. hálfgeðrur go-kart fílingur í þessu 8)

ætlaði að tæta bílin niður strax og byrja á honum en þá hrundi vélin í toyljótuni sem er dayli driverinn, þannig að maður þurfti að seinka því aðeins  en þar sem heddpakningarnar eru farnar þá veit ég varla hvort ég ætla að fara reyna byrja á honum eða skipta um pakningarnar og klára sumarið,

kemur í ljós...

















kv, íbbi
No Signurate.

Offline wantsomethingmadeinUSA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
vettan, myndir og uppls.
« Reply #1 on: April 17, 2004, 14:59:37 »
þessi bíll var á Húsavik um tíma, var einmitt sprautaður þar! ég veit ekki hvað er til í þeirri sögu sem ég heyrði, en mér skilst að eigandinn hafi málað bílinn utandyra, en það getur svosem verið lygi eins og svo margt annað! en það er alveg rétt, þessi bíll hefur til þessa ekki fengið góða meðferð og hann ber það með sér!

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
vettan, myndir og uppls.
« Reply #2 on: April 17, 2004, 16:24:30 »
jú það passar hann var málaður á húsavík, lakkið á bílnum er nú gott þar sem það er gott, virðist frekar vera undirvinnan sem hefur verið ónýt því lakkið virðist ekki tolla við bílin, þó eru ljótir lekar á honum bæði á rauða litnum sjálfum og glæruni, en það er vonandi að hún geti farið að skarta sínum fegurri hliðum eftir NÝJA innrétingu felgur og nýtt paintjob, ásamt flr, bara vonandi að þetta hafist fyrir bíladaga 2005 :roll:
No Signurate.

Offline wantsomethingmadeinUSA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
vettan, myndir og uppls.
« Reply #3 on: April 18, 2004, 01:38:05 »
hugsa að það sé í erfiðari kantinum að mála svona bíla, þar sem þetta er meira og minna allt plast, þarf plastbindiefni og mýkingarefni í haugum og miklum hrúgum! en það er rétt sem þú segir, kramið í bílnum er gott, en útlit er eitthvað sem þarf að lappa uppá! bíllinn getur orðið góður í réttum höndum :) allavega miðað við það sem þú skrifar þá sérðu sjálfum sér sóma í að gefa þessum bíl þá virðingu sem hann á skilið :)

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
vettan, myndir og uppls.
« Reply #4 on: April 18, 2004, 03:25:58 »
Quote from: "wantsomethingmadeinUSA"
hugsa að það sé í erfiðari kantinum að mála svona bíla, þar sem þetta er meira og minna allt plast, þarf plastbindiefni og mýkingarefni í haugum og miklum hrúgum!:)


Það er ekkret meira mál að mála plast ef menn vita hvað þeir eru að gera.. láta bara fagmenn um þetta  8)
Marías H. Guðmundsson

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
vettan, myndir og uppls.
« Reply #5 on: April 18, 2004, 04:26:46 »
ég ætla tæta bílin niður og vinna hann allan sjálfur en ætla hinsvegar að láta sprauta hann í klefa á verkstæði svo að hann verði alveg 100% enda ekkert gaman að þessu annars, þetta er nokkuð sérstakur bíll sem maður rekst ekki á-á hverjum degi og á þar ef leiðandi að vera fínn,

já ég gróf nú einhvrstaðar upp gamla sölu auglísingu, þar sem stóð að allt kram væri mikið yfiðfarið en ég veit nú ekki hversu mikið er að marka það, alveg eitt og annað sem ég sé nú fram á að þurfa gera en sona í heildina er ástandið á kraminu alveg ásættanlegt, hún skilar þessum 240hoho allavega alveg skuldlaust og það eru nokkrir spjallverjar sem geta staðfest það, hinsvegar er ég ekki alveg sáttur við fjöðrunina finnst bíllin of "linur" þegar maður er komin á einhevrn almennilegan hraða, er búin að finna alveg complete bilstein extreme stillanlegt fjöðrunakerfi undir hann, en það er nú ekki alveg fremst á listanum, er að spá í einhevrjum stillanlegum gasdempurum og polyurethan fóðringum fyrir næsta sumar, ætti að verða nokkuð skemmtilegur þá,
No Signurate.

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
vettan, myndir og uppls.
« Reply #6 on: April 20, 2004, 19:08:23 »
sælir strákar ég er nú staddur á húsavík og eftir því sem ég best veit án fullyrðinga þó var margreint að sprauta vettuna en það var líka spoiler á henni minnir mig???
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
vettan, myndir og uppls.
« Reply #7 on: April 20, 2004, 19:29:22 »
Quote from: "Öddi-Z28"
sælir strákar ég er nú staddur á húsavík og eftir því sem ég best veit án fullyrðinga þó var margreint að sprauta vettuna en það var líka spoiler á henni minnir mig???


þeir eru nú meiru klaufarnir ,,,  :lol:
Marías H. Guðmundsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
vettan, myndir og uppls.
« Reply #8 on: April 21, 2004, 03:40:09 »
Quote from: "Öddi-Z28"
sælir strákar ég er nú staddur á húsavík og eftir því sem ég best veit án fullyrðinga þó var margreint að sprauta vettuna en það var líka spoiler á henni minnir mig???
Ha hvað ertu að meina með þessu  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
vettan, myndir og uppls.
« Reply #9 on: April 22, 2004, 00:22:02 »
well. þeir hefðu nú mátt reyna aftur, jú vettan var með spoiler og hann er sem betur fer einhevrstaðar allt annarstaðar en á bílnum í dag
No Signurate.

Offline Cadman

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
vettan, myndir og uppls.
« Reply #10 on: May 04, 2004, 15:00:40 »
Trefjaplastinu verður að að loka með gelcoat allstaðar þar sem það hefur verið farið ofaní það .
Woulden't you rather drive a CAD.