blasa Valur, þakka þér fyrir svarið
Þótt ótrúlegt megi virðast þá lekur mótorinn, sem og annað í bílnum, engri smurolíu, ekki dropa! Hinsvegar þá eru kertin engu skárri en í gömlum snjósleða, alveg hraukuð af svertu og ógeði, og það öll átta alveg jafn ógeðslega ljót!
Með tilliti til þess að þjappan er mjög góð ( jöfn á öllum, skv manualnum )
og að gangurinn er mjög þýður og góður þá ætla ég að opna þetta og skoða hvort ég finni eitthvað skrýtið. Ég er búinn að athuga allar vacumslöngur sem og tengi og það virðist allt vera í orden.
Haust 2003 voru hedd þrýstiprófuð og plönuð í heddpakningaskiptum, getur verið að það sé eitthvað að klikka