Author Topic: Bílar spjallverja  (Read 58911 times)

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Bílar spjallverja
« Reply #20 on: April 16, 2004, 20:41:44 »
Kerran mín er í total uppgerð Pontiac Trans Am 85. Fleiri myndir á
http://www.cardomain.com/id/marias
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #21 on: April 16, 2004, 22:07:26 »
Quote from: "Ásgeir Y."
hann mun þjást uppá braut?


þjást tja en myndi vera nýtur vel , þú veist að ég tek á öllu sem ég kem á uppá braut ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Bílar spjallverja
« Reply #22 on: April 16, 2004, 22:37:47 »
Quote
ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?


Ertu að tala um bílinn sem Biggi í BÁ á Selfossi keyfti á uppboði hjá TM ,, þá er einginn hætta á því að hann fari á götuna aftur. það er verið að rífa þann bíl  http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7268
Held að þetta sé hann Ekki viss

En þessi sem camaroz28  er að gera upp er með ágjætan rynslu ferill í sambandi við tjón..samt Ekkert alvarlegt,, hefur bara aldrei komist í réttar hendur til að gera hann almininlegan . En mér sínist hann vera það núna . Gangi þér bara vel með uppgerðina Z28 :D
Marías H. Guðmundsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1972 LINCOLN
« Reply #23 on: April 17, 2004, 00:05:36 »
Sælir,

 Þetta er 72 Lincoln-inn minn. 460,C6,"9.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1972 LINCOLN
« Reply #24 on: April 17, 2004, 00:24:44 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sælir,

 Þetta er 72 Lincoln-inn minn. 460,C6,"9.


ég rak augun í PoppTV eitt kvöldið fyrir c.a. 2 vikum síðan og varst það ekki þú sem varst að sýna listir þínar á bryggjuni á Akureyri á einmitt þessum bíl?? , fóruð síðan og tókuð út annan bíl úr skemmu BA og voruð eitthvað að djöflast?  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Bílar spjallverja
« Reply #25 on: April 17, 2004, 04:56:56 »
ég nýt þess vafasama heiðurs að eiga eina ljótustu corvettu á íslandi 8)
undir ljótu lakki og lelegri undirvinnu leynist þó furðulega heill bíll,
á leiðini í frumeyndir að sjálfsögðu....
No Signurate.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #26 on: April 17, 2004, 10:44:43 »
Quote from: "Racer"
Quote from: "Ásgeir Y."
hann mun þjást uppá braut?


þjást tja en myndi vera nýtur vel , þú veist að ég tek á öllu sem ég kem á uppá braut ;)


Sniff hvar er carbon stúturinn?????????????
Kristinn Jónasson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #27 on: April 17, 2004, 18:57:50 »
hann situr uppí hillu *sakleysilegt flaut*

hann er of lítill í 3" pústkerfi ;) svo ég er að spá að finna mér smá bíl til að setja hann í eða selja honum einhverjum.

testaði hann samt á einum og hljómaði vel
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #28 on: April 17, 2004, 21:44:41 »
Camao-inn sem Biggi í BÁ á er ennþá nánast órifinn.  


Þetta er nýleg mynd og bílinn er ennþá þarna.

Offline Bird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/ingla
Bílar spjallverja
« Reply #29 on: April 19, 2004, 12:43:20 »
Ég á þessa 1999 Sonotu og ´86 Dodge Ram.
Pontiac -

Power from the Gods ............................................



Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #30 on: April 19, 2004, 20:27:21 »
Quote from: "MrManiac"
Camao-inn sem Biggi í BÁ á er ennþá nánast órifinn.  


Þetta er nýleg mynd og bílinn er ennþá þarna.


heyrðu ég kannast við þennan  :wink:
átti hann og var á honum þegar hann crashaði  :cry:

en hér eru myndir af honum rétt fyrir Crashið


Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #31 on: April 19, 2004, 22:03:29 »
rædið:


og svo projectið:


Björn Gísli
6620037

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
kannski einhvern tíma
« Reply #32 on: April 20, 2004, 00:27:14 »
kannski verður hann einhvern tíma í þessu ástandi eftir 15 ár í hlöðunni
Herbert Hjörleifsson

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #33 on: April 20, 2004, 00:33:45 »
Ford Bronco II xlt 1988 árg
Renault Megané RT coupé 98''
Volvo 740 GL 88 árg ... ekkert merkilegra en það ... myndir koma þegar ég má vera að :)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
minn
« Reply #34 on: April 21, 2004, 00:13:39 »
ætli þetta sé ekki kerran mín
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #35 on: May 01, 2004, 22:25:00 »
eg verð nu að vera með þó að minn sé í bið
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: minn
« Reply #36 on: May 02, 2004, 12:30:29 »
Quote from: "old and good"
ætli þetta sé ekki kerran mín


Gamli bíllinn bróðir míns  8)  OM-050

Hvað er hann keyrður í dag félagi ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
f
« Reply #37 on: May 02, 2004, 22:49:08 »
Hann er keyrður vel tæpar 50þ mílur. Hvað heitir bróðir þinn?
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: f
« Reply #38 on: May 03, 2004, 09:40:54 »
Quote from: "old and good"
Hann er keyrður vel tæpar 50þ mílur. Hvað heitir bróðir þinn?


Hann heitir Jónas...flutti hann inn !!

En bíddu..50 þús mílur ? mílur !!! hélt að hann hafi verið keyrður það þegar hann kom heim :?  ekki það að ég sé að búa til leyðindi :oops:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
j
« Reply #39 on: May 03, 2004, 16:08:16 »
Tja nú veit ég ekkert hvað hann var keyrður þegar hann var fluttur inn. en allavega tók ég við honum með 46þ mílur á mælinum. Annað veit ég ekki ertu viss um að það hafi ekki verið bara 50þ kílómetrar?
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'