Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bílar spjallverja
stefan325i:
Ég á BMW 325i Turbo ´86 árgerð, búið að breita og betumbæta mikið.
firebird400:
Get vottað fyrir því að þessi bíll rótvinnur
Og ekki sakar hvað hann er flottur hjá þér Stebbi
Þessar felgur gerðu svakalega fyrir hann
CARHO:
Ég á nú bara Hondu Civic 1600 og er mjög sátt við hana mundi ekki kalla hana kvartmílutæki en er litli sæti bíllinn minn og það er allavegna ekkert að skríða upp úr húddinu á honum eins og hjá sumum :wink:
Jón Þór Bjarnason:
Hérna eru myndir af gripnum hans Pabba. Það er búið að vera að vinna aðeins í honum í vetur en bíllinn er um 350 hö +. Hann er kominn með t.d. Kenne Bell supercharger, optimizer tölvu, Gibson catch back pústkerfi, Knock alert, 2 mæla í dyra staf sem mæla loft og bensínblöndu og Boostmælir og eitthvað smotterí í viðbót.
Jón Þór Bjarnason:
Hér er mynd af vélinni en því miður er hún tekin í myrkri.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version