Hvernig líst ykkur á að eignast góða græju fyrir sumarið??? um er að ræða tala um ´69 Coronet Super-Bee 440, bíllinn er eins og áður segir með nánast standard 440, búið að setja í hana volgan ás, 727 skipting og 8 3/4 ólæst með 3.75 drifi, blandarinn er 4 hólfa 750 cfm. Bíllinn var gerður upp frá A-Ö af Jónasi Karl bílamálara í kring um ´94, bíllinn er í mjög góðu standi, skipta þarf um skottlok (komið eitthvað af riði í það) ásamt því að það þarf að stilla í honum ganginn, ásett verð er aðeins 1.300.000 en bíll í þessu standi í dag í USA er um og yfir 20.000$
frekari upplýsingar veitir Örvar í síma 867-5523
ATH: EF EKKI FÆST VIÐUNNANDI TILBOÐ Í BÍLINN VERÐUR HANN SELDUR TIL NOREGS...?? ER ÞAÐ EITTHVAÐ SEM VIÐ VILJUM? LÁTIÐ ÞVÍ ORÐIÐ BERAST OG REYNUM AÐ FINNA KAUPANDA, ÞVÍ ÞAÐ MUN VERA SÁRT AÐ ÞURFA AÐ HORFA Á EFTIR HONUM TIL NOREGS!! A01 1969-1974 Light Package
M21 Roof Drip Rail Moldings
M46 Simulated Quarter Panel Scoops
N96 Shaker Hood, High Altitude Emissions
R22 AM Radio with 8-Track
V1W White Vinyl Top
V8W White Transverse Stripes
A01 1969-1974 Light Package
A62 1969-1971 Rallye Insurtment Package
B51 1969-1973 Power Brakes
G31 Outside RH Manual Racing Mirror
G33 Outside LH Remote Standard Mirror (69), Outside LH Remote Racing Mirror
J25 3 speed Wipers
V2 Bodycolor Hemi Orange
V2 Top color Hemi Orange
H2W high grade white bench seats
W1 W1-white painted upper door frames
401 Built April 1st.
328993 Vehicle Order Number (VON) - do NOT confuse with the VIN
E63 383 4bbl 8 cyl, 400 2bbl 8 cyl
D32 H/D A727, A998, Automatic Col. Shift (Australia)
VIN:WM23H9G2438791969
Coronet
Super-Bee
2-door Hard-Top
383 4bbl, Magnum, 335HP
St. Louis, MO
143879