Author Topic: Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!  (Read 19698 times)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« on: March 25, 2004, 21:57:45 »
Fyrir um 6 árum gerði ég þau heimsku mistök að selja Novuna mína í skiptum fyrir GTi tík :cry: . Veit einhver hvar þessi bíll er í dag.
Nr á honum var FD 513.
Jón Sigurjónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #1 on: March 26, 2004, 17:16:30 »
getur verið að það sé þessi?? ef svo er þá er hann á selfossi ég heyrði að hann væri með nýlega upptekna 350 og sé falur fyrir 300 þús.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #2 on: March 27, 2004, 00:16:57 »
Ef svo er þá er eitthvað mikið að :evil:  Þessi bíll var allur rifinn niður í bera skel og allt ryð tekið í gegn og sprautaður árið 98, mér finnst það ótrúlegt og hreint út sagt sorglegt ef þetta er það sem eftir stendur af þessum fallega bíl.
Jón Sigurjónsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #3 on: March 27, 2004, 09:27:18 »
Og þá er líla búið að skipta um ljós í brettinu.....sem er ólíklegt :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #4 on: March 27, 2004, 12:12:52 »
Já, ég held í vonina um að þetta sé ekki hann, ég tók nefninlega eftir því að hann er ekki á sömu felgunum, felgurnar sem voru undir honum þegar ég átti hann voru undan  Novu 76 SS sem að pabbi minn átti og töluvert lengi og reif svo þegar þessir bílar duttu úr tísku.
Jón Sigurjónsson

Offline Kristófer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #5 on: March 27, 2004, 14:54:56 »
Quote from: "JONNI S"
Ef svo er þá er eitthvað mikið að :evil:  Þessi bíll var allur rifinn niður í bera skel og allt ryð tekið í gegn og sprautaður árið 98, mér finnst það ótrúlegt og hreint út sagt sorglegt ef þetta er það sem eftir stendur af þessum fallega bíl.



Rólegur þetta er ekki sami bíll..

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #6 on: March 27, 2004, 17:21:56 »
Jonni,hringdu bara í bifreiðaskrá og tékkaðu á hver er skráður fyrir bílnúmerinu svo ferðu bara í þjóðskránna eða simaskrá og hringir í kallinn.
Málið leyst :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #7 on: March 28, 2004, 23:14:45 »
Já já ég er alveg rólegur, maður fær bara tak í boruna við að sjá svona myndir eftir alla vinnuna sem fór í þennan bíl.  :wink:
Það er að vísu eitt sem stemmir alveg óhugnalega, þegar ég seldi hann var alveg haugslitin 350 vél í honum og ég frétti það eftir að ég seldi hann að hún hefði gefið upp öndina.
Jón Sigurjónsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #8 on: March 29, 2004, 11:26:45 »
bíllinn er skráður á gunnar guðjónsson, klukkubergi 23 hfj, seinast á númerum '99, frétti að þessari novu hefði verið lagt inní skúr einhversstaðar fyrir austan og býst við að hún sé þar enn..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #9 on: March 29, 2004, 21:08:20 »
Ég fann engan Gunnar Guðjónsson, Klukkubergi í símaskránni :(
Jón Sigurjónsson

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #10 on: March 30, 2004, 18:14:40 »
Segðu mér bara´númerið á bílnum og ég skal upplýsa þig um hvort þetta sé réttur bíll.
Ég tók þessa mynd sem moli kastaði fram þarna.  Og sá bíll er á selfossi og er með nílega upptekinn 350 og er enn falur enn 300 þús finnst mér mjög óraunhæft verð fyrir hann.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #11 on: March 30, 2004, 19:10:00 »
:) Sælir drengir vitið þið hvaða árgerð þessi nova er?(selfoss-novan).
 kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #12 on: March 30, 2004, 19:25:13 »
mér skilst að hún sé ´78
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #13 on: March 30, 2004, 20:58:41 »
Númerið á honum var FD 513.
Jón Sigurjónsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #14 on: March 30, 2004, 21:58:18 »
get alveg sagt ykkur það 100% að þetta er ekki sami bíllinn þar sem ég þekkti eigendurna á báðum þessum bílum á sínum tíma, þetta er sitthvor bíllinn
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #15 on: March 30, 2004, 22:21:52 »
Vitið þið nokkuð um símanúmer hjá eigandanum af novunni á selfossi?

Kv Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #16 on: March 31, 2004, 20:51:39 »
Ég treysti þér Ásgeir, mér finnst það líka full mikið af því góða að rífa af honum krómbogana og stráheilann vinil hálftopp.
En ef einhver getur sagt mér hvar Gunnar Guðjónsson, síðasti skráði eigandi á heima í dag yrði ég mjög þakklátur.
Jón Sigurjónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #17 on: March 31, 2004, 21:07:37 »
Gunnar Guðjónsson 090381-2969 Klukkubergi 23 221 HAFNARFJÖRÐUR  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #18 on: March 31, 2004, 21:37:19 »
Kærar þakkir Moli :D
Jón Sigurjónsson

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Hvar er Novan sem ég átti. Mynd!!!
« Reply #19 on: April 08, 2004, 19:54:03 »
Quote from: "Jakob Jónh"
Vitið þið nokkuð um símanúmer hjá eigandanum af novunni á selfossi?

Kv Jakob.


Veit ekki símann. Enn eigandinn heitir Óskar og býr í Löngumýri á selfossi. Númerið á bilnum er EM-505