Author Topic: Bílasýning um páskana  (Read 6363 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« on: March 25, 2004, 08:25:05 »
Hlakka til þess að koma á sýninguna. En er eitthvað að frétta af henni ? Einhver dagsetning eða aðrar upplýsingar, hvaða merkilegu gripi má bera augum þarna o.fl.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #1 on: March 28, 2004, 22:01:28 »
Er stjórnin einhvað að slóra með undirbúninginn? Bara nokkrir dagar í páska og maður hefur ekkert heyrt af henni,engar auglýsingar eða hvaða bílar verða. Allir sem ég spyr af henni yppta bara öxlum, er ég bara að tala við þá sem ekki vita eða eru málin bara enn TOP SECRET :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #3 on: March 29, 2004, 15:53:43 »
segir mér ekki mikið þetta þarna, Trans Am.
Búinn að sjá þetta, var svona eiginlega að meina dagsetningu og einvherjar nánari uppl. en ef það er ekki komið neitt nýtt þá nevermind

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #4 on: March 29, 2004, 20:19:51 »
hefur sýningin hingað til ekki verið á laugardegi um páskana ??? á að vera einhver breyting þar á ?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #5 on: March 29, 2004, 22:58:16 »
Hún hefur alltaf verið um páskahelgina frá Föstudegi og síðast var opið á Mánudag líka,verður örugglega svipað núna,bíðið bara spakir og leyfum mönnunum að vinna verkið,þetta verður örugglega auglýst. :roll:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #6 on: April 05, 2004, 22:29:39 »
Quote from: "firebird400"
Er stjórnin einhvað að slóra með undirbúninginn? Bara nokkrir dagar í páska og maður hefur ekkert heyrt af henni,engar auglýsingar eða hvaða bílar verða. Allir sem ég spyr af henni yppta bara öxlum, er ég bara að tala við þá sem ekki vita eða eru málin bara enn TOP SECRET :D


Aggi ferðu með þinn aftur?

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #7 on: April 05, 2004, 22:48:41 »
Hvarnig væri að opna frettablaðið í morgun og lesa aðeins??????
Haukur S

Offline Orri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #8 on: April 05, 2004, 22:49:44 »
Einmitt það sem ég ætlaði að fara segja... þetta er í fréttablaðinu í dag

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #9 on: April 05, 2004, 22:52:51 »
Quote from: "D440"
Hvarnig væri að opna frettablaðið í morgun og lesa aðeins??????


Kannski soldið erfitt að lesa Fréttablaðið í dag, daginn sem hann skrifar póstinn (25.mars) :!:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílasýning um páskana
« Reply #10 on: April 06, 2004, 20:50:08 »
Nei það hefur ekkert verið spjallað við mig, Mér var sagt út í bæ að það væri verið að reyna að hafa aðra bíla en í fyrra. Ég get svosem sjálfum mér kennt um það að hafa ekki verið beðinn um að mæta, ég keppti ekkert seinasta sumar þannig þó að bíllinn hafi verið valinn í fimmta sæti á sýningunni í fyrra þá er hann ekki beint kvartmílu bíll. Vonandi sjáumst við sem flestir á sýningunni og veriði svo duglegir að draga fólk með ykkur og kynna klúbbinn :D  :D  :!:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Bílasýning um páskana
« Reply #11 on: April 07, 2004, 00:55:39 »
Hvernig væri að auglýsa opnunartíma, verð á aðgangsmiðum og kannski gefa einhverja smá hugmynd um þann bílaflota er verður á staðnum?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
.......
« Reply #12 on: April 07, 2004, 01:38:44 »
Verð á aðgangsmiðum er 1000kr, frítt fyrir 12ára og yngri. Man nú ekki opnunartímann nákvæmlega en minnir að það verði opið til kl. 19:00 flesta ef ekki alla dagana. Margir af bílunum eru nýjir bílar sem hafa ekki sést áður, má þar nefna C5 Corvette sem Ingólfur Arnarson á og Willysinn hans Þórðar, einnig ProMod Camaroinn sem Þórður átti. Það verður nóg af flottum köggum þarna, markmiðið er held ég að vera ekki alltaf með sömu bílana. Við búum líka svo vel núna að það er búið að flytja inn helling af bílum síðan síðasta sýning var haldin, það er til dæmis ekki talin þörf á því að flytja inn sýningargripi eins og síðast, vonum bara að það verði sama sagan á næsta ári og við getum haldið fleiri glæsilegar sýningar.
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
« Reply #13 on: April 07, 2004, 11:54:11 »
Mig minnir endilega að ég hafi heyrt í útvarpinu í gær að það væri opið frá 13-19 fös, lau og sun og 13-16 á mán.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Bílasýning um páskana
« Reply #15 on: April 07, 2004, 13:56:59 »
sælir... hvaða 2000hesta bill er þetta sem verður a sýninguni??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson