Author Topic: Innheimta félagsgjalda fyrir áriđ 2019  (Read 521 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.800
    • View Profile
Innheimta félagsgjalda fyrir áriđ 2019
« on: January 19, 2019, 16:41:47 »
Greiđsluseđlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir áriđ 2019 hafa veriđ sendir í netbanka.
Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og ţeir greiddu í fyrra.

Félagsgjöld skiptast í eftirtalda flokka:
Almennt gjald er kr. 5.000
- Inneign á skírteini kr. 7.500 á móti ađgangseyri  og/eđa ćfingagjaldi
GULL félagsgjald er kr. 15.000
- Inneign á skirteini kr. 25.000 á móti ađgangseyri og/eđa ćfingagjaldi
PLATÍNU félagsgjald er kr. 35.000
- Inneign á skírteini fyrir allar ćfingar og keppnir sem ţátttakandi eđa áhorfandi

Ţeir sem vilja fćra sig í ađra gjaldategund en greiđsluseđill ber međ sér í netbankanum hafi samband viđ gjaldkera KK - netfang ingimundur@shelby.is