Félagsađild ađ Kvartmíluklúbbnum fćst međ ţví ađ greiđa félagsgjald til klúbbsins.
Einungis ţeir félagsmenn sem greiđa félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríđinda.
Hćgt er ađ kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA
Sjá neđangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.
ALMENNT félagsgjald
Árgjald er kr. 5.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins
Orkulykill Orkunnar og Skeljungi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.htmlSkođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.htmlHjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.htmlInneign á félagsskírteini á félagsári er 7.500 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota inneignina fimm sinnum sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins.
GULL félagsgjald
Árgjald er kr. 15.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins
Orkulykill Orkunnar og Skeljungi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.htmlSkođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.htmlHjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.htmlInneign á félagsskírteini á félagsári er 25.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.).
Hentar vel ţeim sem kemur nokkum sinnum ađ horfa á viđburđi og kíkir á einstaka ćfingu
Hentar einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega
PLATÍNU félagsgjald
Árgjald er kr. 35.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins
Orkulykill Orkunnar og Skeljungi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.htmlSkođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.htmlHjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.htmlInneign á félagsskírteini á félagsári er 200.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.)
Hentar vel ţeim sem kemur oft ađ horfa á viđburđi og kemur á flestar ćfingar
Hentar einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn rausnarlega
UNGLINGA félagsgjald
Árgjald er kr. 1.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins
Orkulykill Orkunnar og Skeljungi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.htmlSkođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.htmlHjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér:
http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.htmlInneign á félagsskírteini á félagsári er nćg.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ öllum viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald á allar ćfingar (2.500kr.)
Er fyrir unglinga sem eru 16 ára og yngri á árinu 2018