Author Topic: Bikarmót í sandspyrnu - haustmót  (Read 2520 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Bikarmót í sandspyrnu - haustmót
« on: September 12, 2017, 22:29:29 »
Bikarmót í sandspyrnu
Laugardaginn 30. september 2017 fer fram bikarmót í sandspyrnu í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.

Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
Gilt ökuskírteini
Skođađan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera međlimur í akstursíţróttarklúbb innan AKÍS eđa MSÍ
Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka en óskráđ keppnistćki ţurfa ađ vera međ tryggingar (frjáls ábyrgđartrygging)

Ţeir flokkar sem í bođi fyrir bíla eru eru:...
http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Keppnisgjöld og skráning:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd.
Keppnisgjald er 6.000 kr. innifaliđ er keppnisskírteini.
Fyrri skráningu lýkur miđvikudaginn 27. september kl. 23:00
Seinni skráning verđur leyfđ til föstudagsins 29. september kl. 16:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ skráningargjaldiđ.
Viđ fyrstu skráningu keppenda á bílum á keppnistímabili bćtast viđ 4.000 kr. gjald vegna slysatrygginga ökumanns.

Skráning bíla á AKÍS síđunni:
http://skraning.akis.is/keppni/92

Skráning mótorhjóla fer fram í ţessum tengli:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdOoa6ItKqzRUK6YR4OHXuerBvfiLCc1cKdZ6DzNJOqy8HZWg/viewform?usp=sf_link

Ef vandamál koma upp međ skráningu, vinsamlegast hafđu samband viđ undirritađan.

Keppnisfyrirkomulag:
Pro tree / second chance

Dagskrá:
10:00 Mćting keppanda
10:00 Skođun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skođun lýkur
11:10 Fundur međ keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mćttir viđ sín tćki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kćrufrestur hefst
16:30 Kćrufrestur liđinn
17:00 Verđlaunaafhending

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eđa í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is
« Last Edit: September 27, 2017, 17:47:50 by SPRSNK »