Author Topic: Íslandsmót í götuspyrnu - 3. umferđ 2017  (Read 2581 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslandsmót í götuspyrnu - 3. umferđ 2017
« on: July 04, 2017, 11:02:34 »
Laugardaginn 15. júlí fer fram ţriđja umferđ íslandsmótsins í götuspyrnu 2017
Fyrri skráningu lýkur miđvikudaginn 12. júlí kl. 22:00, en seinni skráningu lýkur föstudaginn 14. júlí kl. 16:00

Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
Gilt ökuskírteini
Skođađan bíl
Hjálm
Vera međlimur í akstursíţróttarklúbb innan AKÍS/MSÍ
Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka
Ökutćki skal vera á númerum og fullskođađ af viđurkenndri skođunarstöđ.
Ökutćki skal geta stađist slíka skođun á keppnisstađ.
Hjólbarđar skulu vera götulöglegir og DOT merktir.
Hjólbarđar framan/aftan skulu vera sömu gerđar ţ.e. radial/radial eđa diagonal/diagonal

Keppnisfyrirkomulag
Áttungsmíla, Pro tree, second chance.

Ţeir flokkar sem í bođi fyrir bíla eru eru:
Bílar 4cyl (4) 1. Bílar međ hámark 4 stokka vél eđa Wänkel vél og drif á einum ás.
Bílar 6cyl (6) 1. Bílar međ hámark 6 stokka vél og drif á einum ás.
Bílar 8cyl+ (8) 1. Bílar međ 8 til 12 strokka vél og drif á einum ás.
Bílar 8cyl Standard (S) 1. Bílar međ hámark 8 strokka vél og drif á einum ás. 2. Allir aflaukar (poweradder) bannađir. Ţ.e. blásarar, túrbínur, nítró o.ţ.h. 3. Ađeins true radial dekk leifđ. Slikkar bannađir, bćđi diagonal og drag radial.
Bílar 4x4 (X) 1. Bílar međ drif á tveimur ásum.
Jeppaflokkur (J) 1. Jeppar og pallbílar. 2. Virkt fjórhjóladrif skal vera til stađar í bílum skráđum undir 2000 kg.

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miđvikudaginn 12. júlí kl. 22:00
Seinni skráning verđur leyfđ til föstudagsins 14. júlí kl. 16:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ skráningargjaldiđ

Keppnisgjöld og skráning:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd
Keppnisgjald 6.000 kr. innifaliđ er keppnisskírteini
Viđ fyrstu skráningu keppenda á bílum á keppnistímabili bćtast viđ 4.000 kr. gjald vegna slysatrygginga ökumanns.

Skráning bíla á AKÍS síđunni:
http://skraning.akis.is/keppni/66

Skráning mótorhjóla fer fram í ţessum tengli:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdhR9QQTyqwbR2dcz7Z9XFAtT3NqI8HSxv-StAGtX4bVrZuuw/viewform?usp=sf_link

Dagskrá:
10:00 Mćting keppanda
10:00 Skođun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skođun lýkur
11:10 Fundur međ keppendum
11:30 Ćfingarferđir hefjast
12:20 Ćfingarferđum lýkur
12:30 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mćttir viđ sín tćki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kćrufrestur hefst
16:30 Kćrufrestur liđinn
17:00 Verđlaunaafhending á pallinum

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eđa í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is
Jón Bjarni