Dagana 30. júní og 1. júlí fer fram King of the Street á Kvartmílubrautinni.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 29. júní kl 23:59.
Keppt verður í áttungsmílu, Auto-X, tímaati og kvartmílu
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka
Keppnistæki:
Öll keppnistæki skulu vera skoðuð og á númerum.
Allar tegundir af eldsneyti eru leyfðar.
Keppnisfyrirkomulag (ATH fjöldi ferða getur breyst eftir þátttökufjölda)
Keppt verður í 4 greinum og fær keppandi stig úr hverri grein. Samanlögð stig úr öllum greinum ákvarða sigurvegara King of the street, einnig verða veitt verðlaun fyrir hverja keppnisgrein fyrir sig.
Áttungsmíla:
Pro tree, second chance. Ótakmarkaðar tímatökuferðir, en keppandi þarf að fara að lágmarki 2 tímatökuferðir.
AutoX:
Keyrðar verða 3 umferðir.
Tímaat:
Keyrðar verða 2 umferðir, hver umferð samanstendur upphitunarhring, 3 tímatökuhringjum og kælihring.
Þessi keppni er jafnframt hluti af íslandsmótaröð í tímaati.
Kvartmíla:
Full tree, second chance. Hver keppandi fær 3 tímatökuferðir.
Flokkar:
Það verður keppt í 2 flokkum, bílum og mótorhjólum.
Skráningarfrestur.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 29. júní kl. 23:59
Skráning King of the street - stigakeppni
Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/63Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_linkSkráning í einstakar keppnir
Áttungsmíla
Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/60Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_linkAuto-X
Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/61Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_linkTímaat
Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/62Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_linkKvartmíla
Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/59Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_linkKeppnisgjald:
Hægt verður að skrá sig í stakan viðburð innan KOTS ef ekki er áhugi að taka þátt í öllum greinunum
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Keppnisgjald 16.000 kr., innifalið er keppnisskírteini
Stök keppni: 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteini
Við fyrstu skráningu á keppnistímabili bætist við 4.000 kr. gjald vegna slysatryggingar ökumanns.
Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða
jonbjarni@kvartmila.is