Author Topic: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning  (Read 5228 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
« Last Edit: April 29, 2017, 15:12:25 by SPRSNK »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #1 on: April 28, 2017, 12:52:50 »
Sælir, það rignir og rignir, vonandi verður brautin ekki jafn blaut og síðast. :???:
Kv, GF.
Gretar Franksson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #2 on: April 28, 2017, 14:47:47 »
Það verður teknin staða á brautinni seinna í dag

Rigningin skv. ww.yr.no á að minnka/hætta um kvöldmatarleitið

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Keppni hefur verið frestað og fer fram 7. mai 2017
« Last Edit: April 29, 2017, 15:10:07 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #4 on: April 29, 2017, 15:10:29 »
***** Skráningarfrestur í fyrstu umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu hefur verið framlengdur ******

*Fyrri skráningu lauk miðvikudaginn 26. apríl kl 23:00

*Þeir keppendur sem þegar hafa skráð sig verða áfram skráðir í keppnina þann 7. maí.

*Seinni skráning er framlengd til föstudagsins 5. maí kl 16:00.
- Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.

Bílar:
http://skraning.akis.is/keppni/28

Mótorhjól og vélsleðar:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe6SthZHARylvunuJ4AHTWhL7HzlSGMHsR0OiUSQ1cyiVzTSA/closedform
« Last Edit: April 29, 2017, 15:12:54 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #5 on: May 06, 2017, 23:03:37 »
Keppendalisti:

1 Cyl
Eiríkur Ólafsson KTM
Henrik Eyþór Thorarensen Honda CRF 450R
Orri Helgason Kawasaki KX 250
Ásmundur Stefánsson Suzuki RM 250

2+ cyl
Grímur Helguson BMW 1000RR
Magnús Ásmundsson GSXR 1000
Aron Viðar Mortensen Atlason Kawasaki ER6-n

Jeppar
Daníel G Ingimundarson Chevy
Ingimundur Helgason Ford
Karl S Gunnarsson Jepp cherokee
Magnús Bergsson Willis
Númi Aðalbjörnsson Nissan patrol
Pétur Ástvaldsson JEEP COMANCHE
Vilmundur Þeyr Andrésson Dodge RAM

Opinn flokkur
Finnbjörn Kristjánsson ESAB Dragster FED
Gretar Franksson Dragster RED
Ingolfur Arnarson Dragster RED
Kristjan Haflidason Dragster FED
Valur Jóhann Vífilsson Alterd Dragster
Þröstur Ingi Ásgrimsson Dragster RED
Auðunn Herlufsen Camaro

Útbúnir jeppar
Geir Evert Grìmsson Sleggjan
Hafsteinn Þorvaldsson Torfan
Magnús Sigurðsson Kubburinn

Ottó Páll Arnarson Hellcat
Stefán Þengilsson Arctic Cat ThunderCat
Friðrik Stefánsson OneStopPerformance Outlaw

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #6 on: May 06, 2017, 23:44:05 »
Sandspyrna í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni í dag kl. 11:30

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #7 on: May 07, 2017, 20:54:11 »
Takk fyrir daginn allir sem einn sem gerðu okkur kleyft að keyra í dag. Þetta kemur hjá okkur og á bara eftir að batna. Setja smá sand og plægja startið. Ég og Grétar ætlum að græja platta undir sellur.
Ingimundur þarf að kaupa lazersellur :eek:
Sakna þess að menn og konur eru hætt að nota þetta spjall

mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #8 on: May 07, 2017, 21:44:56 »
Íslandsmót í sandspyrnu 1. umferð 2017

Úrslit
Mótorhjól 1 cyl
1. Henrik Eyþór Thorarensen
2. Ásmundur Stefánsson
Mótorhjól 2+ cyl
1. Magnús Ásmundsson
2. Grímur Helguson
Vélsleðar
1. Stefán Þengilsson
2. Ásmundur Stefánsson
Jeppar
1. Númi Aðalbjörnsson
2. Karl S. Gunnarsson
Útbúnir Jeppar
1. Magnús Sigurðsson
Opinn flokkur
1. Ingólfur Arnarson
2. Kristján Hafliðason

Dræm skráning var í ALLT flokka - tveir vélsleðar og fjórir bílar.

Auðunn Herlufsen sigraði bæði Val Vífilsson og Örn Ingólfsson og verðskuldaði bikar fyrir það.

Ásmundur Stefánsson setti íslandsmet í flokki vélsleða 3,59 sek og um leið brautarmet mótorhjóla og sleða.
Ingólfur Arnarson setti brautarmet bíla 3,38 sek.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #9 on: May 07, 2017, 21:47:03 »
......
Ingimundur þarf að kaupa lazersellur :eek:

mbk harry þór

Hmmm setjum það í nefnd!

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 - skráning
« Reply #10 on: May 11, 2017, 15:49:07 »
......
Ingimundur þarf að kaupa lazersellur :eek:

mbk harry þór

Hmmm setjum það í nefnd!

Við erum orðnir of góðu vanir með laserana á kvartmílubrautinni  :)

En við eigum að geta notað þetta kerfi eins og það er með smávægilegum breytingum. Við verðum ekki komnir með laser sellur fyrir næsta sand(spurning hvað gerist fyrir næsta ár) en við gætum bætt þetta kerfi.
Start sellurnar eru þannig að það er sendir öðru megin og móttakari hinu megin, stage og pre-stage. Núverandi setup er þannig að báðir sendarnir eru öðru megin og móttakararnir hinu megin. Ljósið sem sendirinn er að senda er það breytt að hætt er við því að móttakarinn hinu megin nemi ljós frá bæði pre-stage og stage sendinum. Með því að víxla sendi og móttakara á pre-stage ætti það vandamál að vera úr sögunni.
Hitt vandamálið er að Guard beam var að stríða okkur í byrjun keyrslu(enda voru sett nokkur "heimsmet". Það átti að vera inni og sellurnar voru að virka en boðin skiluðu sér ekki í tölvuna. Það fannst útúr því, þar sem vandamálið var sambandsleysi í rafmagnstengi við stjórnboxið sem stýrir tímatökubúnaðinum.

Það sem við þurfum að gera fyrir næstu keppni er að huga að þessum atriðum við uppsetningu tímatökukerfisins ásamt því að prófa hvernig herfið okkar virkar til að meðhöndla yfirborð brautarinnar. Ég er sannfærður að með því fáum við mun jafnari þéttleika í efnið og þar með betri braut.

Ég vil þakka öllum fyrir skemmtilega keppni og vonandi mæta sem flestir á enn skemmtilegri keppni 22. júlí!  =D>

Kv. Jakob B. Bjarnason