Author Topic: Blúskvöld - laugardag 25. mars 2017  (Read 3751 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Blúskvöld - laugardag 25. mars 2017
« on: March 22, 2017, 16:15:32 »
Laugardaginn 25. mars ætlum við að gera vel við okkur og hafa smá skemmtun í félagsheimilinu okkar.
Hljómsveitin Katanes mun spila ljúfa blústóna fyrir okkur.
Hljómsveitina skipa: Sigurður Sigurðsson munnharpa og söngur, Einar Rúnarsson hammond, Bent Marinósson á gítar, Páll Elvar Pálsson á bassa og Jón Borgar Loftsson á trommur

Hljómsveitin hefur gefið það út að einungis verða spiluð skemmtileg lög!

Húsið opnar kl 20:00 og mun hljómsveitin byrja að spila um 21:30.
Kvartmíluklúbburinn selur guðsveigar á staðnum og einnig verður eitthvað til í sjoppunni.
Við hvetjum alla til að gera sér glatt kvöld með okkur og mæta!