Author Topic: Öryggismál-Öryggisreglur  (Read 7905 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Öryggismál-Öryggisreglur
« on: September 30, 2016, 15:14:21 »
Við heyrðum á vöfflufundinum umræður um gamalt þrætuepli, að það standi til að skoða að taka upp brautarreglur fyrir æfingar, aðrar og vægari heldur en reglur NHRA sem við höfum alltaf miðað okkur við.

Ég held að það séu stór mistök að gera það, hver ætlar að bera ábyrgð á því ef það verður slys á ökumanni í tæki sem uppfyllir ekki þær kröfur sem við höfum notað hingað til, ef ökumaður veldur tjóni á mótherja sem er ekki með allan öryggisbúnað sem krafist er hver ætlar að bera ábyrgð á því.

135mph eru 135mph sama hvort það er æfing eða keppni, stendur kannski til að gefa yngri bílum afslátt af öryggisreglum ? Hver ætlar að ákveða hvaða bílar fá afslátt og hverjir ekki, mér finnst þetta stórt skref afturabak ef það á að fara gera þetta og mæli með því að við höldum okkur við reglur NHRA eins og við höfum gert hingað til því nýrri bílar fara líka í klessu þó þeir séu öruggari en þeir gömlu og engin tvö slys eru eins.

Ef rétt reynist eins og kom fram að erlendis fái menn að keyra án þess að uppfylla öryggiskröfur fyrir þann tíma og hraða sem tækið fer þá er það þeirra mál, við þurfum ekki að gera sömu mistök.

Setjum öryggið í fyrsta sæti og látum jafnt yfir alla ganga.
https://www.youtube.com/watch?v=LSjhRLjfjcs
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Öryggismál-Öryggisreglur
« Reply #1 on: October 01, 2016, 09:15:43 »
Sammála Frikka Öryggsreglur er eitthvað sem þú gefur ekki afslátt á aldrei.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Öryggismál-Öryggisreglur
« Reply #2 on: October 06, 2016, 12:14:45 »
Það er reindar í nhra reglum afsláttur af bogareglum fyrir yngri bíla
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Öryggismál-Öryggisreglur
« Reply #3 on: October 06, 2016, 17:08:49 »
Já, óbreyttir bílar 2008 og yngri 9.99 og/eða 135mph.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas