Author Topic: Sandspyrna 23. október 2016  (Read 7753 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Sandspyrna 23. október 2016
« on: September 21, 2016, 16:54:27 »
Athugið keppnin hefur verið færð frá laugardegi til sunnudags

Fyrirhugað er að vígja sandspyrnubrautina á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins þennan dag ef að framkvæmdum við brautina verður lokið.
Við höldum bikarmót í sandspyrnugljúfrinu.

Sunnudaginn 23. október 2016 fer fram fyrsta sandspyrnukeppni Kvartmíluklúbbsins á akstursíþróttasvæði klúbbsins. Skráningu lýkur laugardaginn 22. október kl. 18:00.

 Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttaklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

 Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf

 Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

 Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur laugardaginn 22. október kl. 18:00

 Keppnisgjöld:
 Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
 Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
 Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni

 Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
 Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
 Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
 Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala: 660990-1199
 Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdcE376toThKuptabGQpDISm1fB_v4tZhK-js8GlpHxTFtXqg/viewform

 Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

 Dagskrá:
 10:00 Mæting keppanda
 10:00 Skoðun hefst
 10:30 Pittur lokar
 11:00 Skoðun lýkur
 11:10 Fundur með keppendum
 11:25 Vígsluathöfn
 11:30 Tímatökur hefjast
 13:20 Tímatökum lýkur
 13:50 Keppendur mættir við sín tæki
 14:00 Keppni hefst
 16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 16:30 Kærufrestur liðinn
 Verðlaunaafhending verður haldin á vígsluhátíð klúbbsins í félagsheimilinu um kvöldið. Þar heldur hljómsveitn Sandspyrnuhreyfingin uppi fjörinu fram eftir kvöldi/nóttu!

 Nánari upplýsingar
 í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is
« Last Edit: October 21, 2016, 16:49:36 by SPRSNK »

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Sandspyrna 15. október 2016
« Reply #1 on: September 26, 2016, 10:59:57 »
Hvað er samt málið með að hafa þetta á fimmtudegi ?

Þarna er strax búið að útiloka keppendur af landsbyggðinni  #-o
AMC For Live

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Sandspyrna 15. október 2016
« Reply #2 on: September 26, 2016, 13:11:36 »
Það kemur samt fram hér að ofan að keppnin sé á laugardeginum 15. Okt !  :D

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 15. október 2016
« Reply #3 on: September 26, 2016, 13:30:54 »
Hvað er samt málið með að hafa þetta á fimmtudegi ?

Þarna er strax búið að útiloka keppendur af landsbyggðinni  #-o

Hvaða dagatal ert þú að skoða Lenni?

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #4 on: October 12, 2016, 13:00:16 »
Okkur þykir leitt að tilkynna að við þurfum að fresta vígslunni á sandspyrnunni sem fara átti fram 15. oktober.
Veður síðustu daga hamlar framkvæmdum þar sem við erum að flytja til okkar viðkvæmt efni sem þolir illa mikil vatnsveður!
Það er kominn sandur í u.þ.b. 75% brautarinnar og enn vantar efni í bremsukaflann.
Við byrjum á að fresta um viku ...... en við munum örugglega vígja sandspyrnugljúfrið á þessu ári

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #5 on: October 17, 2016, 22:39:31 »
Sandspyrna 22. október 2016
Keppendalisti - eins og hann er seint að kvöldi mánudags 17. október. Skráningu lýkur föstudaginn 21. október kl. 18:00.

Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX,

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar þor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliðason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auðunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Þröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo
« Last Edit: October 18, 2016, 10:47:11 by SPRSNK »

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #6 on: October 18, 2016, 08:58:59 »
hæ.
keppnin komin á laugardag, þannig að nú renna að keppendur  af landsbyggðinni... (smkv Lenna) allavega einn, nóg pláss í pyttinum, er það ekki ?
 Laugardagurinn 18 okt. ??? hvaða ár er það ??
kv Valur
« Last Edit: October 18, 2016, 14:10:51 by eva racing »
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #7 on: October 18, 2016, 19:44:09 »
Árið er 2016, dagurinn: laugardagur, 22. október  8-)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #8 on: October 18, 2016, 20:09:04 »
ég kem því miður ekki með Blossa þar sem hann er ekki klár .en er ekki málið að Auðun færi sig um flokk og keppi við Jenna ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #9 on: October 19, 2016, 00:55:59 »
Skráningar í lok þriðjudags:
Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar þor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1
Ólafur Þór Arason Kawazaki ZX10r

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliðason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auðunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Þröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci
Ingólfur Arnarson Konan dragster

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #10 on: October 19, 2016, 03:16:15 »
Á FB siðu klúbbsins er myndaalbum með myndum frá gerð sandspyrnubrautarinnar á árinu 2016

https://www.facebook.com/kvartmila/photos/?tab=album&album_id=1286093671432086

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #11 on: October 20, 2016, 04:23:16 »
Skráningar í lok miðvikudags:
Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar þor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1
Ólafur Þór Arason Kawazaki ZX10r
Grímur Helguson BMW S1000RR
Guðmundur S. Gunnlaugsson BMW S1000RR
Arinbjörn Kristjánsson Suzuki GSXR-1000
Aðam Örn Kawazaki/Yamaha

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliðason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auðunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Þröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci
Ingólfur Arnarson Konan dragster

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum
Ingimundur Helgason Ford Expedition

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #12 on: October 20, 2016, 12:24:02 »
Auðunn passar ekki í úf, þeir þyrftu þá að fara báðir í sérsmíðaða flokkinn
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #13 on: October 20, 2016, 23:22:35 »
Vígslumót í sandspyrnu - keppnisfyrirkomulag:

Pro Tree - Second chance - Hardcore útsláttur

« Last Edit: October 20, 2016, 23:30:03 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #14 on: October 20, 2016, 23:23:03 »
Skráningar í vígslumót í sandspyrnu í lok fimmtudags - skráningu lýkur á föstudag 21. okt. kl. 18:00:

Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX
Skúli Þór Johnsen Kawasaki KXF 450
Henrik E. Thorarensen Honda CRF 450R

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar þor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1
Ólafur Þór Arason Kawazaki ZX10r
Grímur Helguson BMW S1000RR
Guðmundur S. Gunnlaugsson BMW S1000RR
Arinbjörn Kristjánsson Suzuki GSXR-1000
Adam Örn Kawazaki/Yamaha

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliðason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auðunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Þröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci
Ingólfur Arnarson Konan dragster
Grétar Franksson Dragster RED

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum
Ingimundur Helgason Ford Expedition
Óskar Kristófer Leifsson Ford F-350

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo
« Last Edit: October 21, 2016, 00:08:29 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 23. október 2016
« Reply #15 on: October 21, 2016, 16:41:52 »
Keppnisstjórn hefur legið yfir veðurkortum á vefsíðum veðurspekinga landsins.
Allar líkur eru á því að það rigni fram á laugardagskvöld með fáum undatekningum.
Hins vegar eru töluverðar líkur á því að það verði þurrt á sunnudag.
Það hefur því verið ákveðið í ljós þessara óáreiðanlergu staðreynda veðurkorta að færa keppnina frá laugardegi yfir á sunnudag.

Þetta hefur meira með brautaraðstæður að gera en að það megi ekki rigna á keppendur og áhorfendur.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 23. október 2016
« Reply #16 on: October 21, 2016, 16:49:10 »
SANDSPYRNA - tímamót í sögu Kvartmíluklúbbsins
Vígslumót í sandspyrnu fer fram sunnudaginn 23. október 2016 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.

Vígsluathöfn fer fram kl 11:20.
Tímatökur hefjast kl. 11:30 og standa til kl. 13:20.
Keppni hefst kl. 14:00.

Keppnisfyrirkomulag er:
Pro Tree - Second chance - Hardcore útsláttur
Í lokin verður keyrður ALLT flokkur bíla og mótorhjóla.

Keppendalisti

Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX,
Skúli Þór Johnsen Kawasaki KXF 450
Henrik E. Thorarensen Honda CRF 450R

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar þor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1
Ólafur Þór Arason Kawazaki ZX10r
Grímur Helguson BMW S1000RR
Guðmundur S. Gunnlaugsson BMW S1000RR
Arinbjörn Kristjánsson Suzuki GSXR-1000
Adam Örn Kawazaki/Yamaha

Vélsleðar (V)
Friðrik Stefánsson OneStopPerformance dragsled
Þorvaldur Helgason Arctic Cat
Einar Örn Reynisson Arctic Cat 600 mod sledi

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliðason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auðunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Þröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci
Ingólfur Arnarson Konan dragster
Grétar Franksson Dragster RED

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum
Ingimundur Helgason Ford Expedition
Óskar Kristófer Leifsson Ford F-350

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo
« Last Edit: October 22, 2016, 19:20:56 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 23. október 2016
« Reply #17 on: October 24, 2016, 03:34:52 »
Vígslumót sandspyrnubrautar Kvartmíluklúbbsins 23. okt. 2016
Úrslit
Mótorhjól 1C
1. sæti Guðmundur Guðlaugsson
2. sæti Jón K Jacobsen
Mótorhjól 2C+
1. sæti Jón K Jacobsen
2. sæti Henrik E. Thorarensen
Vélsleðar
1. sæti Friðrik Jón Stefánsson
2. sæti Orri Helgason
Útbúnir fólksbílar
1. sæti Jens Herlufsen
Jeppar
1. sæti Karl S. Gunnarsson
2. sæti Óskar Kristófer Leifsson
Útbúnir jeppar
1. sæti Magnús Bergsson
2. sæti Danni Thunder
Opinn Flokkur
1. sæti Ingólfur Arnarson
2. sæti Valur Vífilsson
ALLT flokkur mótorhjóla/-sleða
Friðrik Jón Stefánsson sigurvegari
ALLT flokkur bíla
Valur Vífilsson sigurvegari