Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016

(1/4) > >>

SPRSNK:
Laugardaginn 23 júlí fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016

Skráningu lýkur miðvikudaginn 20 júlí kl 22:00

Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
GF  http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur
OF  http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur
MS  http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur
GT  http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur
SE  http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur
RS  http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur
MC  http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur
OS  http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur
HS  http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur
ST  http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur
TS  http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur
DS  http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur
LS  http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur
BRACKET  http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 20. júlí kl. 22:00
 Late skráning verður leyfð til föstudagsins 22. júlí kl 23:59 en þá bætast 2000 kr við skráningargjaldið

Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd.
Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Veverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199
Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf0JYvHErFtU0NEIQEKfqkNlujzg9NZ5QKNnljTmk2Gls9IhQ/viewform
Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

Dagskrá:

 10:00      Mæting Keppanda
 10:00      Skoðun hefst
 10:30      Pittur lokar
 11:00      Skoðun lýkur
 11:10      Fundur með keppendum
 11:30      Æfingarferðir hefjast
 12:20      Æfingarferðum lýkur
 12:30      Tímatökur hefjast
 13:30      Tímatökum lýkur
 13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
 14:00      Keppni Hefst
 16:00      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
 16:30      Kærufrestur liðinn
 17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Sjá frétt á heimasíðu:
http://kvartmila.is/is/read/2016-07-15/onnur-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu2/
Sjá frétt á FB síðu:
https://www.facebook.com/events/713756432057489/

Jón Bjarni:
Keppandalisti er kominn í fréttina, Seinni skráningu lýkur föstudaginn 22 júlí kl 23:59

http://kvartmila.is/is/read/2016-07-15/onnur-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu2/

Dodge:
Herðu dómari!!! Erum við að tala um hunts camaro comeback??

Elmar Þór:

--- Quote from: Dodge on July 22, 2016, 09:53:54 ---Herðu dómari!!! Erum við að tala um hunts camaro comeback??

--- End quote ---

Dómarinn gefur grænt spjald á það

Jón Bjarni:
Festað vegna veðurs til sunnudagsins 24 júlí, mæting kl 11:00 fyrir keppendur

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version