Author Topic: Leigja bíl fyrir brúðkaup  (Read 3204 times)

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Leigja bíl fyrir brúðkaup
« on: July 12, 2016, 21:52:28 »
Sælir

Ég er að fara að gifta mig þann 23 júlí næstkomandi og er að leita mér að brúðarbíl.  Er opin fyrir flestu, en helst ekki yngra en 1980. amersískt/evrópskt ofl. Með eða án bílstjóra. Athöfnin fer fram í fljótshlíðinni og veislan á Hellu. Brúðarmyndartakan mun fara fram á báðum stöðum. 

Ef þið eigð eitthvern bíl sem þið eruð til í leigja í þetta eða vitið um eitthvern sem gæti verið það þá megið þið endlilega láa heyra í ykkur.

kv
Snæsi

snaez@hotmail.com
"The weak will perish"