Author Topic: King of the Street 2016  (Read 6525 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
King of the Street 2016
« on: July 05, 2016, 02:33:37 »
Dagana 8. til 10. júlí fer fram King of the Street á Kvartmílubrautinni.

Skráningu lýkur miðvikudaginn 6. júlí kl 23:59, seinni skráningu lýkur föstudaginn 8. júlí kl 16:00

Keppt verður í áttungsmílu, Auto-X, hringakstri og kvartmílu

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka

Keppnistæki:
Öll keppnistæki skulu vera skoðuð og á númerum.
Allar tegundir af eldsneiti eru leyfðar.

Keppnisfyrirkomulag (ATH fjöldi ferða getur breyst eftir þáttökufjölda)
Keppt verður í 4 greinum og fær keppandi stig úr hverri grein. Samanlögð stig úr öllum greinum ákvarða sigurvegara King of the street, einnig verða veitt verðlaun fyrir hverja keppnisgrein fyrir sig.

Áttungsmíla:
Pro tree, second chance.  Ótakmarkaðar tímatökuferðir, en keppandi þarf að fara að lágmarki 2 tímatökuferðir.

AutoX:
Keyrðar verða 3 umferðir.

Hringakstur:
Keyrðar verða 2 umferðir, hver umferð samanstendur upphitunarhring, 3 tímatökuhringjum og kælihring.

Kvartmíla:
Full tree, second chance.  Hver keppandi fær 3 tímatökuferðir.

Flokkar:
Það verður keppt í 2 flokkum, bílum og mótorhjólum.

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 6. júlí kl. 23:59
Seinni skráning verður leyfð til föstudagsins 8. júlí kl 16:00 en þá bætast 5.000 kr. við skráningargjaldið fyrir allar keppnir, 2.000 kr. fyrir staka keppni.
Skráning King of the street
https://docs.google.com/forms/d/1_ToFiRlM3czjau6ha-lISxna_ZWPFOfKhUF7TcN17rE/viewform

Stök keppni
https://docs.google.com/forms/d/1aUBOSxNajFOcwWYH2H6lbrBhw-0Lbr-UfLuJOSzzyUE/viewform

Keppnisgjald:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Hægt verður að skrá sig í stakan viðburð innan KOTS ef ekki er áhugi að taka þátt í öllum greinunum
Bílar:
Keppnisgjald 17.000 kr., innifalið er keppnisskírteini
Stök keppni: fyrsta keppni 7.000 kr., hver keppni eftir það 5.000 kr.
Mótorhjól:
Keppnisgjald 16.000 kr., innifalið er keppnisskírteini
Stök keppni: fyrsta keppni 6.000 kr., hver keppni eftir það 5.000 kr.

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199
Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Dagskrá:
Verður auglýst síðar

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða jonbjarni@kvartmila.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: King of the Street 2016
« Reply #1 on: July 05, 2016, 10:37:42 »
Megum við sem erum með OF tæki leika okkur inná milli ?

mbk harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #2 on: July 05, 2016, 11:04:26 »
Megum við sem erum með OF tæki leika okkur inná milli ?

mbk harry Þór

Það er a.m.k. kvartmíluæfing í kvöld - ég veit ekki með helgina!

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: King of the Street 2016
« Reply #3 on: July 05, 2016, 11:21:38 »
Brautin verður ekki preppuð fyrir OF í kvöld hefði ég haldið ? Ég hefði nú haldið að það veitti nú ekki af öllum þeim vettlingum sem til eru ?
Ég hefði haft gaman af því að mæta og ég veit að Krissi Hafliða langar að prófa sitt flotta tæki. Nei bara svona að spá

mbk harry Þór
« Last Edit: July 05, 2016, 19:59:21 by Harry þór »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #4 on: July 06, 2016, 14:12:24 »
King of the Street - Stigagjöf

Stig miðast við fjölda þátttakenda margfaldað með 10 (en þó á lágmarki m.v. 16 þátttakendur).
 Þannig fást t.d. 160 stig fyrir besta árangur í hverri mælingu.
 Veitt verða stig fyrir eftirtalin atriði:
 Áttungsmíla:
 Sæti - viðbragð - 60 ft. - 330 ft. - 660 ft. hraði - 660 ft. tími
 Kvartmíla:
 Sæti - viðbragð - 60 ft. - 990 ft. - 1320 ft. hraði - 1320 ft. tími
 Time attack:
 Besti tími - Meðaltal 3ja bestu tíma - Mesti hraði - Besti millitími 1 - Besti millitími 2 - Mesta G force
 Auto - X (stig tvöfalt hærri í hverjum flokki 320):
 Besti tími - Meðaltal allra tíma - Mesti hraði

Sjá meðfylgjandi stigatöflur m.v. 16 og 32 keppendur


« Last Edit: July 06, 2016, 14:15:53 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #5 on: July 08, 2016, 01:08:03 »
Hér koma helstu upplýsingar um dagskrá King of the street
Vegna veðurútlits ákvað stjórn KK að færa kvartmílu frá sunnudegi til laugardags og þétta dagskrá.

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Föstudagurinn 8. júlí

Áttungsmíla
 Mæting 18:00 - 18:30
 Pittur lokar 18:30
 Skoðun 18:00 - 19:00
 Keppendafundur 19:00
 Æfing og tímatökur 19:15 - 20:45
 Keppni 21:00 - 22:00

 Laugardagurinn 9. júlí

AutoX
Mæting 10:00 - 10:30
 Skoðun 10:15 - 10:45
 Keppendafundur 10:45
 Æfing 11:00 - 11:30
 Keppni 11:30 - 13:00

Hringakstur

Mæting 13:20 - 13:40
 Skoðun 13:20 - 13:45
 Keppendafundur 13:45
 Æfing 14:00 - 14:30
 Keppni 14:30 - 17:00

Kvartmíla
Mæting 18:40 - 19:00
Skoðun 18:40 - 19:00
Keppendafundur 19:00
Æfing 19:15 - 20:00
 Tímatökur 20:05 - 20:45
Keppni 21:00 - 22:00

Í spyrnukeppnunum er möguleiki fyrir tæki að koma sem uppfyllingarefni/sýningar og ef þú hefur áhuga á því skaltu hafa samband við Jón Bjarni í síma 8473217.  ATH það nægir ekki að mæta á svæðið, það verður að hringja á undan

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur:
 Föstudagur - 1000kr
 Laugardagur - 1500kr
 Báðir dagar - 2000kr
 Frítt fyrir félagsmenn gegn framvísum félagsskírteinis.
 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
 Keppendur fá afhent 2 armbönd, fyrir sig og einn aðstoðarmann

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #6 on: July 10, 2016, 23:12:53 »
Auto-X
 Úrslit - bílar

 1. sæti Daníel Már Alfredsson 47,337 sek
 2. sæti Aron Jarl Hillers 48,930 sek
 3. sæti Ingimundur Helgason 49,685 sek
 4. sæti Magnús Már Hallsson 49,761 sek
 5. sæti Tómas Heiðar Jóhannesson 51,214 sek
 6. sæti Ingólfur Arnarson 51,784 sek
 7. sæti Svanur Vilhjalmsson 55,268 sek
 8. sæti Jón Friðbjörnsson 55,323 sek
 9. sæti Sigurjón Markús Jóhannsson 55,785 sek
 10. sæti Hilmar Jacobsen 56,300 sek

Auto-X
 Úrslit - Mótorhjól

 1. sæti Ragnar Á Einarsson 49,049 sek
 2. sæti Adam Örn Þorvaldsson 49,144 sek
 3. sæti Guðmundur Gunnlaugsson 50,163 sek
 4. sæti Hilmar Þórðarson 51,040 sek
 5. sæti Jóhann Sigurjónsson 52,926 sek
 6. sæti Steingrímur Ásgrímsson 55,928 sek


« Last Edit: July 10, 2016, 23:14:51 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #7 on: July 10, 2016, 23:14:32 »

Hringakstur/Time attack
 Bílar - Úrslit

 1. sæti Ingólfur Arnarson 57,769 sek
 2. sæti Daníel Már Alfredsson 57,902 sek
 3. sæti Aron Jarl Hillers 58,285 sek
 4. sæti Ingimundur Helgason 58,313 sek
 5. sæti Gunnlaugur Jónasson 60,4 sek
 6. sæti Tómas Heiðar Jóhannesson 60,443 sek
 7. sæti Magnús Már Hallsson 60,731 sek
 8.sæti Svanur Vilhjalmsson 68,378 sek
 9. sæti Jón Friðbjörnsson 76,398 sek


Hringakstur/Time attack
 Mótorhjól - Úrslit

1. sæti Ragnar Á Einarsson 58,692 sek
 2. sæti Jóhann Sigurjónsson 60,436 sek
 3. sæti Adam Örn Þorvaldsson 61,427 sek
 4. sæti Hilmar Þórðarson 62,823 sek
 5. sæti Guðmundur Gunnlaugsson 64,545 sek
 6. sæti Steingrímur Ásgrímsson 73,711 sek


Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #8 on: July 10, 2016, 23:16:35 »
Úrslitin í áttungsmílunni
 Bílar
 1. Hilmar Jacobsen
 2. Jóhann Kjartansson
 3. Svanur Vilhjálmsson
 4. Ingimundur Helgason
 5.-6. Aron Jarl Hillers
 5.-6. Jón Friðbjörnsson
 7.-8. Ingólfur Arnarson
 7.-8. Sigurður Ólafsson
 9.-11. Sigurjón Markús Jóhannsson
 9.-11. Jón Gunnar Arnarsson
 9.-11. Ingimar Baldvinsson
 12.-14. Tómas Heiðar Jóhannesson
 12.-14. Ingimar Baldvinsson GTO
 12.-14. Daníel G Ingimundarson

Bílar

Viðbragð
 1116 Hilmar Jacobsen 0,464 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 0,545 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 0,553 sek
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 0,554 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 0,578 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 0,597 sek
 0547 Daníel G Ingimundarson 0,616 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 0,656 sek
 0427 Jóhann Kjartansson 0,678 sek
 0543 Ingimundur Helgason 0,684 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 0,708 sek
 0642 Ingimar Baldvinsson 0,713 sek
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 0,813 sek

60 ft
 1116 Hilmar Jacobsen 1,430 sek
 0543 Ingimundur Helgason 1,513 sek
 0547 Daníel G Ingimundarson 1,576 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 1,577 sek
 0427 Jóhann Kjartansson 1,586 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 1,593 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 1,764 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 1,821 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 1,844 sek
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 1,962 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 2,116 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 2,249 sek
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 2,585 sek

330 ft
 0427 Jóhann Kjartansson 4,288 sek
 0543 Ingimundur Helgason 4,363 sek
 1116 Hilmar Jacobsen 4,364 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 4,421 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 4,557 sek
 0547 Daníel G Ingimundarson 4,646 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 4,963 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 5,125 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 5,202 sek
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 5,367 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 5,371 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 5,552 sek
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 6,871 sek

660 ft hraði
 0001 Ingólfur Arnarson 115,68 mph
 0427 Jóhann Kjartansson 111,94 mph
 1116 Hilmar Jacobsen 106,64 mph
 0543 Ingimundur Helgason 106,64 mph
 0640 Aron Jarl Hillers 102,74 mph
 1884 Svanur Vilhjalmsson 102,27 mph
 0547 Daníel G Ingimundarson 100,67 mph
 0641 Ingimar Baldvinsson 96,15 mph
 0639 Jón Friðbjörnsson 95,34 mph
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 92,21 mph
 0504 Sigurður Ólafsson 86,87 mph
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 85,07 mph
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 71,88 mph

660 ft tími
 0427 Jóhann Kjartansson 6,492 sek
 0543 Ingimundur Helgason 6,701 sek
 1116 Hilmar Jacobsen 6,706 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 6,855 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 6,992 sek
 0547 Daníel G Ingimundarson 7,084 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 7,342 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 7,539 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 8,029 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 8,123 sek
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 8,251 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 8,255 sek
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 10,31 sek




Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #9 on: July 10, 2016, 23:17:28 »

Úrslitin í áttungsmílunni
Mótorhjól
 1. Birgir Kristinsson
 2. Steingrímur Ásgrímsson
 3. Ragnar Á. Einarsson
 4. Grímur Helguson
 5.-6. Jón H. Eyþórsson
 5.-6. Ragnar Már Björnsson
 7.-8. Jóhann Sigurjónsson
 7.-8. Guðmundur Gunnlaugsson
 9.-10. Adam Örn Þorvaldsson
 9.-10. Rakel Þorgilsdóttir


Mótorhjól

Viðbragð
 0578 Ragnar Már Björnsson 0,432 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 0,475 sek
 0534 Birgir Kristinsson 0,493 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 0,520 sek
 0008 Grímur Helguson 0,527 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 0,544 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 0,580 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 0,686 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 0,721 sek
 0607 Jóhann Sigurjónsson 0,734 sek
 60 ft
 0534 Birgir Kristinsson 1,410 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 1,536 sek
 0008 Grímur Helguson 1,554 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 1,633 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 1,672 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 1,677 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 1,694 sek
 0607 Jóhann Sigurjónsson 1,764 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 1,798 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 2,026 sek
 330 ft
 0534 Birgir Kristinsson 3,739 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 3,928 sek
 0008 Grímur Helguson 4,128 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 4,279 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 4,329 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 4,345 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 4,376 sek
 0607 Jóhann Sigurjónsson 4,555 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 4,607 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 5,154 sek
 660 ft hraði
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 132,35 mph
 0534 Birgir Kristinsson 126,05 mph
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 123,29 mph
 0008 Grímur Helguson 122,62 mph
 0508 Ragnar Á Einarsson 121,95 mph
 0572 Jón H Eyþórsson 119,36 mph
 0578 Ragnar Már Björnsson 119,36 mph
 0607 Jóhann Sigurjónsson 113,92 mph
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 105,88 mph
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 100,45 mph
 660 ft tími
 0534 Birgir Kristinsson 5,679 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 5,824 sek
 0008 Grímur Helguson 6,159 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 6,307 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 6,396 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 6,401 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 6,406 sek
 0607 Jóhann Sigurjónsson 6,711 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 6,928 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 7,639 sek


Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #10 on: July 10, 2016, 23:18:48 »

Úrslit í kvartmílu

Bílar
 1. sæti Svanur Vilhjalmsson
 2. sæti Ingólfur Arnarson
 3. sæti Ingimundur Helgason
 4. sæti Ingimar Baldvinsson
 5.-6. sæti Sigurður Ólafsson
 5.-6. sæti Jón Friðbjörnsson
 7.-8. sæti Jón Gunnar Arnarsson
 7.-8. sæti Aron Jarl Hillers

Bílar
 Viðbragð
 0639 Jón Friðbjörnsson 0,509 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 0,512 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 0,545 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 0,552 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 0,554 sek
 0543 Ingimundur Helgason 0,622 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 0,634 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 0,763 sek
 60 ft
 1884 Svanur Vilhjalmsson 1,613 sek
 0543 Ingimundur Helgason 1,628 sek
 0001 Ingólfur Arnarson 1,734 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 1,752 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 1,761 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 1,823 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 1,874 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 2,134 sek
 990 ft
 0001 Ingólfur Arnarson 8,66 sek
 0543 Ingimundur Helgason 8,813 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 8,881 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 9,397 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 9,581 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 10,359 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 10,45 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 11,218 sek
 1320 ft hraði
 0001 Ingólfur Arnarson 146,06 mph
 0543 Ingimundur Helgason 131,74 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 129,15 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 124,1 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 120,41 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 120,41 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 117,98 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 107,8 sek
 1320 ft tími
 0001 Ingólfur Arnarson 10,282 sek
 0543 Ingimundur Helgason 10,603 sek
 1884 Svanur Vilhjalmsson 10,688 sek
 0640 Aron Jarl Hillers 11,271 sek
 0639 Jón Friðbjörnsson 11,522 sek
 0641 Ingimar Baldvinsson 11,522 sek
 0504 Sigurður Ólafsson 12,612 sek
 0566 Jón Gunnar Arnarsson 13,238 sek

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #11 on: July 10, 2016, 23:19:54 »
Úrslit í kvartmílu

Mótorhjól
 1. sæti Birgir Kristinsson
 2. sæti Ragnar Már Björnsson
 3. sæti Ragnar Á Einarsson
 4. sæti Grímur Helguson
 5.-6. sæti Jón H Eyþórsson
 5.-6. sæti Guðmundur Gunnlaugsson
 7.-8, sæti Steingrímur Ásgrímsson
 7.-8. sæti Kristófer Már Þórhallsson
 9.-10 sæti Adam Örn Þorvaldsson
 9.-10. sæti Rakel Þorgilsdóttir


Mótorhjól

Viðbragð
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 0,506 sek
 0501 Kristófer Már Þórhallsson 0,506 sek
 0534 Birgir Kristinsson 0,517 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 0,521 sek
 0008 Grímur Helguson 0,539 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 0,565 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 0,588 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 0,590 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 0,593 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 0,595 sek
 60 ft
 0534 Birgir Kristinsson 1,409 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 1,517 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 1,526 sek
 0008 Grímur Helguson 1,531 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 1,638 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 1,682 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 1,716 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 1,796 sek
 0501 Kristófer Már Þórhallsson 1,849 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 1,97 sek
 990 ft
 0534 Birgir Kristinsson 7,046 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 7,775 sek
 0008 Grímur Helguson 7,79 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 7,902 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 8,087 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 8,126 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 8,232 sek
 0501 Kristófer Már Þórhallsson 8,784 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 9,067 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 9,648 sek
 1320 ft hraði
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 158,80 mph
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 152,80 mph
 0008 Grímur Helguson 152,19 mph
 0534 Birgir Kristinsson 150,89 mph
 0508 Ragnar Á Einarsson 150,43 mph
 0572 Jón H Eyþórsson 145,45 mph
 0578 Ragnar Már Björnsson 144,92 mph
 0501 Kristófer Már Þórhallsson 137,62 mph
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 128,27 mph
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 123,03 mph
 1320 ft tími
 0534 Birgir Kristinsson 8,941 sek
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 9,148 sek
 0008 Grímur Helguson 9,331 sek
 0578 Ragnar Már Björnsson 9,457 sek
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 9,606 sek
 0508 Ragnar Á Einarsson 9,678 sek
 0572 Jón H Eyþórsson 9,834 sek
 0501 Kristófer Már Þórhallsson 10,491 sek
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 10,877 sek
 0619 Rakel Þorgilsdóttir 11,548 sek


Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #12 on: July 10, 2016, 23:22:27 »
King of the Street 2016

Bílar: Ingimundur Helgason
 Mótorhjól: Ragnar Á Einarsson

Kvartmílukóngur 2016
 Bílar: Svanur Vilhjálmsson
 Mótorhjól: Birgir Þór Kristinsson

Áttungsmílukóngur 2016
 Bílar: Hilmar Jacobsen
 Mótorhjól: Birgir Þór Kristinsson

Brautarkóngur 2016
 Bílar: Ingólfur Arnarson
 Mótorhjól: Ragnar Á EInarsson

Þrautakóngur 2016
 Bílar: Daníel Már Alfredsson
 Mótorhjól: Ragnar Á Einarsson


King of the Street
 Stigakeppni
 Lokastaða

Bílar
 0543 Ingimundur Helgason 3297 stig
 0640 Aron Jarl Hillers 3220 stig
 0001 Ingólfur Arnarson 3131 stig
 1884 Svanur Vilhjalmsson 2692 stig
 0639 Jón Friðbjörnsson 2220 stig
 0638 Tómas Heiðar Jóhannesson 1555 stig
 1116 Hilmar Jacobsen 1315 stig
 0615 Sigurjón Markús Jóhannsson 945 stig

Mótorhjól
 0508 Ragnar Á Einarsson 3400 stig
 0046 Guðmundur Gunnlaugsson 3019 stig
 0002 Steingrímur Ásgrímsson 2955 stig
 0620 Adam Örn Þorvaldsson 2694 stig
 0607 Jóhann Sigurjónsson 2145 stig



Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2016
« Reply #13 on: July 16, 2016, 22:19:35 »
Mótorsport á RÚV - þáttur um King of the Street keppnina.
 
Smellið á tengilinn til að horfa á þáttinn sem var sýndur á RÚV í dag.

http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/motorsport/20160716