Author Topic: Afmælishátíð KK 4.júní  (Read 5917 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Afmælishátíð KK 4.júní
« on: May 31, 2016, 21:22:49 »
Afmælishátið klúbbsins - 41 árs afmæli klúbbsins er 6. júní 2016.

 Brautardagur verður haldinn 4. júní 2016.
Fjörið hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00 ... rúmlega?

 Tryllitækja-, bíla- og mótorhjólasýning allan daginn

 Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla

 Síðasta sérleið í Suðurnesjaralli AÍFS

 Outlaw áskoranir í kvartmílu

 Sýningarferðir bíla í kvartmílu

 Sýningarferðir bíla og mótorhjóla í hringakstri

 Prjónkeppni á mótorhjólum

 Team spark 16 sýnir bílinn sinn og keyrir

 Driftsýning

Hvetjum alla að koma með tryllitækin sín og sýna í pittinum, við félagsheimili og bara út um allt svæði - til að gera afmælishátíðina skemmtilegri :-)

https://www.facebook.com/events/892142677508178/
« Last Edit: June 01, 2016, 00:20:49 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #1 on: June 03, 2016, 09:14:24 »
Hafi það farið framhjá einhverjum þá er rétt að minnast á að félagsmenn eru hvattir til að koma á afmælishátíðina með sín tryllitæki.
Sýning á tryllitækjunum, bílum og mótorhjólum allan daginn frá kl. 10-18.
Það verður keppnisdagskrá í götuspyrnu og ralli frá kl. 10-14.
Að því loknu, á milli kl. 14-17, verða farnar ferðir á kvartmílubrautinni, hringakstursbrautinni og einnig verður prjónkeppni mótorhjóla.
Driftsýning hefst kl. 17 og er gert ráð fyrir að afmælishátíðinni ljúki um kl. 18.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #2 on: June 03, 2016, 09:15:03 »

Fjölbreytni í fyrirrúmi á afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins.

Tryllitækja-, bíla- og mótorhjólasýning
 Kvartmíla
 Götuspyrna
 Rallý
 Hringakstur
 Drift
 Prjónkeppni
 Team Spark

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #3 on: June 03, 2016, 09:15:57 »
Team Spark sýnir kappakstursbílinn á afmælishátíðinni

https://www.facebook.com/TeamSparkEngineering/

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #4 on: June 03, 2016, 09:16:55 »
Brautarakstur bíla á afmælishátíðinni.
Þessir hafa boðað komu sína á hringakstur bíla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:

 Baldvin Hansson á Renault Spider Sport
 Sigfús Sigmundsson á Porsche 911 Carrera 4S
 Guðbjartur Guðmundsson á Renault Megane Sport
 Aron Óskarsson á VW Golf GTI
 Theódór Helgi Sighvatsson á Dodge Neon
 Gunnlaugur Jónasson á Porsche Boxster S
 Óttar Freyr Einarsson á Mazda Miata ?
 Ingimundur Helgason á Shelby GT500

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #5 on: June 03, 2016, 09:17:18 »

Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla á afmælishátíð KK
 Dagskrá:

9:00 Mæting Keppanda
 9:00 Skoðun hefst
 9:30 Pittur lokar
 9:45 Skoðun lýkur
 9:45 Fundur með keppendum
 10:00 Æfingarferðir hefjast
 10:40 Æfingarferðum lýkur
 10:45 Tímatökur hefjast
 11:30 Tímatökum lýkur
 12:50 Keppendur mættir við sín tæki
 13:00 Keppni hefst
 13:45 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 14:15 Kærufrestur liðinn
 Verðlaunaafhending á pallinum

Keppendalisti:

B
 Guðvarður Jónsson á Hayabusa
 Birgir Kristinsson á Kawasaki zx14r
 Arnór H Karlsson á Suzuki Gsxr 1000
 Grímur Helguson á BMW S1000rr
 Steingrímur Ásgrímsson á Kawasaki ZZR 1400

G-
 Jóhann Sigurjónsson áHonda CBR600RR
 Hilmar Þórðarson á Honda cbr600rr
 Kaya Eyfjörð á Triumph
 Víðir Orri á Suzuki Gsxr
 Rakel Þorgilsdóttir á Suzuki Gsxr 600
 Adam Örn Þorvaldsson á Yamaha

G+
 Ingibjörg Sölvadóttir á Honda cbr 1000
 Ágúst Sverrir Daníelsson á Yamaha R1
 Halldóra Ósk Ólafsdóttir á Kawasaki zz1400
 Ragnar Á Einarsson á Kawazaki zx10r
 Ingi B. Sigurðsson á Yamaha R1
 Guðmundur S Gunnlaugsson á BMW S1000rr

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #6 on: June 03, 2016, 09:19:00 »
Það verður prjónkeppni á afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins á laugardaginn
Veittar verða viðurkenningar fyrir hraðskreiðasta prjónið og sneggsta prjónið.

Bara spurning hvenær þessi hjóla fara að geta heklað!

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #7 on: June 03, 2016, 09:19:36 »
Afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins 4. júní kl. 10:00-18:00
 
Aðgangseyrir kr. 1.000
 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri
 Frítt fyrir félagsmenn gegn framvísun félagsskírteinis 2016

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #8 on: June 03, 2016, 09:19:59 »

Keppendalisti í ORKU rallý AÍFS

Daníel Sigurðarson og Ásta Sigurðardóttir
 Subaru Impreza STI
 Henning Ólafsson og Árni Gunnlausson
 Mitsubishi Lancer EVO 6 N4
 Sigurður Bragi Guðmundsson og Aðalsteinn Símonarson
 Mitsubishi Lancer EVO 7
 Baldur Arnar Hlöðversson og Hanna Rún Ragnarsdóttir
 Subaru Impreza STI N11 N4
 Guðni Freyr Ómarsson og Einar Hermannsson
 Subaru Impreza GL
 Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon
 Subaru Impreza GL
 Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon
 Subaru Legacy
 Sigurjón Árni Pálsson og Kristinn Snær Sigurjónsson
 Subaru Impreza GL
 Ragnar Bjarni Gröndal og Almar Viktor Þórólfsson
 Subaru Impreza GL
 Atli Ragnarsson og Bryndís Kristinsdóttir
 Subaru Legacy
 Vikar Sigurjónsson og Sævar Már Gunnarsson
 Honda Civic
 Sighvatur Sigurðsson og Anna María Sighvatsdóttir
 Mistubishi Pajero Sport
 Guðmundur Snorri Sigurðsson og Magnús Þórðarsson
 Jeep Cherokee
 Þorkell Símonarson og Þórarinn K. Þórsson
 Toyota Hilux

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #9 on: June 03, 2016, 09:20:18 »

DRIFT á afmælishátíðinni
 Þessir hafa boðað komu sína á driftsýninguna hjá okkur á laugardaginn kl. 17:00:

Birgir Sigurðsson á BMW
 Aron Steinn Guðmundsson á Ford Mustang
 Aron Jarl Hillers á BMW 330I Turbo
 Snæþór Ingi á BMW 318i
 Þórir Már á BMW 557
 Fannar Þór og Ingimundur á Shelby GT500
 Sigurjón Elí Eiríksson á BMW e36
 Þórir Örn Eyjólfsson á BMW 518i
 Patrik Snær Bjarnason á BMW e36
 Ármann Ingi á BMW e36 TURBO
 Hlynur Skúli á BMW e36
 Alexander Sigurðsson ... kannski á Lexus IS300

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #10 on: June 03, 2016, 09:22:18 »
Jr. Funnybike verður frumsýnt á afmælishátíðinni

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #11 on: June 03, 2016, 11:19:33 »
Prjónkeppni mótorhjóla á afmælishátíðinni.
Þessir hafa boðað komu sína og prjóna og hekla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:

​Ragnar Á Einarsson á Kawasaki ZX10rr
Guðmundur S Gunnlaugsson á BMW S1000rr
Grimur Helguson á BMW S1000rr
Eiríkur Ólafsson á Suzuki GSX rr

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #12 on: June 03, 2016, 11:19:59 »
Brautarakstur mótorhjóla á afmælishátíðinni.
Þessir hafa boðað komu sína á brautarskstur mótorhjóla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:

​Ragnar Á Einarsson á Kawasaki ZX10rr
Grimur Helguson á BMW S1000rr

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #13 on: June 03, 2016, 11:20:27 »
Og svo eru það öll kvartmílutækin :-)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #14 on: June 04, 2016, 08:45:04 »
Dagskrá dagsins:

Afmælishátið Kvartmíluklúbbsins fer fram á Kvartmílubrautinni í dag, laugardag 4. júní frá kl. 10-18.

Aðgangseyrir kr. 1.000
 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri
 Frítt fyrir félagsmenn gegn framvísun félagsskírteinis 2016

Fjölbreytni í fyrirrúmi á afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins.
 Tryllitækja-, bíla- og mótorhjólasýning
 Kvartmíla
 Götuspyrna
 Rallý
 Hringakstur
 Drift
 Prjónkeppni
 Team Spark
 Driftsýning

Hafi það farið framhjá einhverjum þá er rétt að minnast á að félagsmenn eru hvattir til að koma á afmælishátíðina með sín tryllitæki. Sýning á tryllitækjunum, bílum og mótorhjólum allan daginn frá kl. 10-18.
 Það verður keppnisdagskrá í götuspyrnu og ralli frá kl. 10-14.
 Að því loknu, á milli kl. 14-17, verða farnar ferðir á kvartmílubrautinni, hringakstursbrautinni og einnig verður prjónkeppni mótorhjóla.
 Driftsýning hefst kl. 17 og er gert ráð fyrir að afmælishátíðinni ljúki um kl. 18.

Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla á afmælishátíð KK
 Dagskrá:
 9:00 Mæting keppanda
 9:00 Skoðun hefst
 9:30 Pittur lokar
 9:45 Skoðun lýkur
 9:45 Fundur með keppendum
 10:00 Æfingarferðir hefjast
 10:40 Æfingarferðum lýkur
 10:45 Tímatökur hefjast
 11:30 Tímatökum lýkur
 12:50 Keppendur mættir við sín tæki
 13:00 Keppni hefst
 13:45 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 14:15 Kærufrestur liðinn
 Verðlaunaafhending á pallinum

Keppendalisti:
 B flokkur
 Guðvarður Jónsson á Hayabusa
 Birgir Kristinsson á Kawasaki zx14r
 Arnór H Karlsson á Suzuki Gsxr 1000
 Grímur Helguson á BMW S1000rr
 Steingrímur Ásgrímsson á Kawasaki ZZR 1400

G- flokkur
 Jóhann Sigurjónsson áHonda CBR600RR
 Hilmar Þórðarson á Honda cbr600rr
 Kaya Eyfjörð á Triumph
 Víðir Orri á Suzuki Gsxr
 Rakel Þorgilsdóttir á Suzuki Gsxr 600
 Adam Örn Þorvaldsson á Yamaha

G+ flokkur
 Ingibjörg Sölvadóttir á Honda cbr 1000
 Ágúst Sverrir Daníelsson á Yamaha R1
 Halldóra Ósk Ólafsdóttir á Kawasaki zz1400
 Ragnar Á Einarsson á Kawazaki zx10r
 Ingi B. Sigurðsson á Yamaha R1
 Guðmundur S Gunnlaugsson á BMW S1000rr

Keppendalisti í ORKU rallý AÍFS
 Daníel Sigurðarson og Ásta Sigurðardóttir
 Subaru Impreza STI
 Henning Ólafsson og Árni Gunnlausson
 Mitsubishi Lancer EVO 6 N4
 Sigurður Bragi Guðmundsson og Aðalsteinn Símonarson
 Mitsubishi Lancer EVO 7
 Baldur Arnar Hlöðversson og Hanna Rún Ragnarsdóttir
 Subaru Impreza STI N11 N4
 Guðni Freyr Ómarsson og Einar Hermannsson
 Subaru Impreza GL
 Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon
 Subaru Impreza GL
 Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon
 Subaru Legacy
 Sigurjón Árni Pálsson og Kristinn Snær Sigurjónsson
 Subaru Impreza GL
 Ragnar Bjarni Gröndal og Almar Viktor Þórólfsson
 Subaru Impreza GL
 Atli Ragnarsson og Bryndís Kristinsdóttir
 Subaru Legacy
 Vikar Sigurjónsson og Sævar Már Gunnarsson
 Honda Civic
 Sighvatur Sigurðsson og Anna María Sighvatsdóttir
 Mistubishi Pajero Sport
 Guðmundur Snorri Sigurðsson og Magnús Þórðarsson
 Jeep Cherokee
 Þorkell Símonarson og Þórarinn K. Þórsson
 Toyota Hilux

Brautarakstur bíla á afmælishátíðinni.
 Þessir hafa boðað komu sína á hringakstur bíla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:
 Baldvin Hansson á Renault Spider Sport
 Sigfús Sigmundsson á Porsche 911 Carrera 4S
 Guðbjartur Guðmundsson á Renault Megane Sport
 Aron Óskarsson á VW Golf GTI
 Theódór Helgi Sighvatsson á Dodge Neon
 Gunnlaugur Jónasson á Porsche Boxster S
 Óttar Freyr Einarsson á Mazda Miata ?
 Ingimundur Helgason á Shelby GT500

Brautarakstur mótorhjóla á afmælishátíðinni.
 Þessir hafa boðað komu sína á brautarskstur mótorhjóla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:
 Ragnar Á Einarsson á Kawasaki ZX10rr
 Grimur Helguson á BMW S1000rr
 Hilmar Þórðarson á cbr600rr

Team Spark sýnir kappakstursbílinn á afmælishátíðinni
https://www.facebook.com/TeamSparkEngineering/

DRIFT á afmælishátíðinni
 Þessir hafa boðað komu sína á driftsýninguna hjá okkur á laugardaginn kl. 17:00:
 Birgir Sigurðsson á BMW
 Aron Steinn Guðmundsson á Ford Mustang
 Aron Jarl Hillers á BMW 330I Turbo
 Snæþór Ingi á BMW 318i
 Þórir Már á BMW 557
 Fannar Þór og Ingimundur á Shelby GT500
 Sigurjón Elí Eiríksson á BMW e36
 Þórir Örn Eyjólfsson á BMW 518i
 Patrik Snær Bjarnason á BMW e36
 Ármann Ingi á BMW e36 TURBO
 Hlynur Skúli á BMW e36
 Alexander Sigurðsson ... kannski á Lexus IS300

Prjónkeppni mótorhjóla á afmælishátíðinni.
 Þessir hafa boðað komu sína og prjóna og hekla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:
 Ragnar Á Einarsson á Kawasaki ZX10rr
 Guðmundur S Gunnlaugsson á BMW S1000rr
 Grimur Helguson á BMW S1000rr
 Eiríkur Ólafsson á Suzuki GSX rr
 Adam Örn Þorvaldsson á Yamaha r6

Veittar verða viðurkenningar fyrir hraðskreiðasta prjónið og sneggsta prjónið.
 Bara spurning hvenær þessi ofurhjól fara að hekla!

Jr. Funnybike verður frumsýnt á afmælishátíðinni

 OUTLAW ferðir í kvartmílu

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Afmælishátíð KK 4.júní
« Reply #15 on: June 06, 2016, 15:48:25 »
Kvartmíluklúbburinn þakkar öllum sem lögðu leið sína á afmælishátíðina.
Þarna kom sama fjölbreyttur hópur akstursíþróttaáhugafólks með ólíkar áherslur en sama neistann!
Nú er að virkja neistann og vinna saman.