Author Topic: Kvartmílubílar??  (Read 9340 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Kvartmílubílar??
« on: May 31, 2016, 20:28:03 »
Hvar eru allar þessar gömlu goðsagnir og miklu reiserar sem áttu brautina fyrir 10-20 árum síðan??

Eru eigendurnir allir komnir fúltæm í húsbílafélög, golf eða jóga?

Tækin jafnvel í hlöðu út í sveit og áhuginn bundinn við imbann öllum stundum?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #1 on: June 02, 2016, 11:42:20 »
Líttu þér nær og spurðu þá td  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #2 on: June 02, 2016, 17:33:39 »
Líttu þér nær og spurðu þá td  :lol:



Karl faðir minn eða þá föðurbróðir minn ? ! ? !



Ekki þekki ég meiri dugnað og elju hérlendis til að smíða upp trillitæki og viðhalda þeim þannig að ég kasta þessum gamla fúla bolta beint til baka..

Vissulega er vopnabúrið stórt og kanski ekki hægt að fægja allar fallbyssurnar í einu..

Ég held að við reynum allir að keyra eitthvað á hverju sumri, nú ef ekki.. þá er sennilega verið að skrúfa eitthvað og bralla. Allir eru nú lausir við iðjurnar þrjár sem ég nefndi hér að ofan...





PS.  Það er spurning hvort það verður ekki blown-alky dragster sem fer næst á skurðarborðið hjá okkur.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #3 on: June 03, 2016, 08:44:24 »
já það væri frjör að sjá þetta með draggan hann er búinn að hvíla of leingi . En já þeir hafa nú ekki verið iðnir að mæta þeir bræður ! og eiga nú báðir vel af tækum í það ! sem eru sennilega öll 99% klár til notkunar svo það er ekki einu sinni til afsökunar. En það virðist meira snúst um að setja út á hluti og men og vera í fýlu  heldur en að koma með góða skapið og skemmta sér og öðrum í góðum félagsskap svona eins og allir hinir eru að gera ! sorrý  :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #4 on: June 03, 2016, 10:43:49 »
já það væri frjör að sjá þetta með draggan hann er búinn að hvíla of leingi . En já þeir hafa nú ekki verið iðnir að mæta þeir bræður ! og eiga nú báðir vel af tækum í það ! sem eru sennilega öll 99% klár til notkunar svo það er ekki einu sinni til afsökunar. En það virðist meira snúst um að setja út á hluti og men og vera í fýlu  heldur en að koma með góða skapið og skemmta sér og öðrum í góðum félagsskap svona eins og allir hinir eru að gera ! sorrý  :-#

Enginn í fýlu.. Alltaf kátt í gjótunni....... þ.e. fyrir þá sem fá inngöngu.


Kanski erum við með lægri þröskuld gagnvart fávitarugli og þvælu..
Auk þess kanski meiri metnað heldur en þér er tamt?


Hér eru tæki og vélar smíðuð til næstu ára ekki næstu helgar.
« Last Edit: June 03, 2016, 11:33:49 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #5 on: June 03, 2016, 16:10:40 »
Jahá...

Það væri gaman að sjá draggan koma aftur....
Ég á 360 AMC í hann Kiddi  :mrgreen: ( og hún endist margar helgar  \:D/ )
AMC For Live

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #6 on: June 03, 2016, 19:38:08 »
Já maður sá það með þinn Tempest búinn að standa svo leingi að það var kominn tæring og ég veit ekki hvað.svona miða við það sem þú sagðir.en gott þið séuð glaði í einhveri holu sem þið getið haldið áfram að stínga gamla félgaga í bakið.bið að heilsa gömlu köllunum  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #7 on: June 03, 2016, 21:16:47 »
Já maður sá það með þinn Tempest búinn að standa svo leingi að það var kominn tæring og ég veit ekki hvað.svona miða við það sem þú sagðir.en gott þið séuð glaði í einhveri holu sem þið getið haldið áfram að stínga gamla félgaga í bakið.bið að heilsa gömlu köllunum  :lol:


Já það er rétt sem þú ritar. Þú veist ekkert um minn Tempest.


Rítingarnir eru allir á sínum réttu stöðum.



Ps. Takk fyrir ekkert..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #8 on: June 03, 2016, 21:18:11 »
Jahá...

Það væri gaman að sjá draggan koma aftur....
Ég á 360 AMC í hann Kiddi  :mrgreen: ( og hún endist margar helgar  \:D/ )

Já en við viljum kanski fara hraðar en boddybílarnir okkar  :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Kvartmílubílar??
« Reply #9 on: June 04, 2016, 10:57:26 »
Klárt ég á 4-hólfa millihedd á hana... :mrgreen:

En svona til að taka þátt í upphaflega póstinum, þá var þessi Gremlin náttúrlega þarna fyrir sunnan og keppti mikið fyrir svona ca 10-15 árum síðan,
Og planið er að koma suður núna í sumar ( 23 Júlí ) og keyra með ykkur strákunum

En ég er sammála Kidda með að það er alltof mikið af bílum sem standa bara inní skúrum bæði fyrir Norðan og Sunnan sem eru Race-Ready... Eigendurnir þurfa bara að fara að dusta rykið af þeim og henda Maxima 60 túttunum sem eru undir bílnum, fá sér ný dekk og fara að keyra...
AMC For Live