Author Topic: Íslandsmót í kvartmílu - 15. maí 2016  (Read 3097 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslandsmót í kvartmílu - 15. maí 2016
« on: May 13, 2016, 09:44:14 »
Keppni frestað frá laugardegi til sunnudags.

Sunnudaginn 15. maí fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016
 Einnig minnum við á OUTLAW áskoranir sem fara fram þennan dag!

Ingó á Corvettunni á móti Kidda á GTO
Hilmar á Saleen á móti Danna Evo

 Dagskrá:
 11:00 Mæting keppanda
 11:00 Skoðun hefst
 11:30 Pittur lokar
 12:00 Skoðun lýkur
 12:10 Fundur með keppendum
 12:30 Æfingarferðir hefjast
 13:20 Æfingarferðum lýkur
 13:30 Tímatökur hefjast
 14:30 Tímatökum lýkur
 14:50 Keppendur mættir við sín tæki
 15:00 Keppni hefst
 17:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 17:30 Kærufrestur liðinn
 18:00 Verðlaunaafhenting á pallinum

 Til leiks eru skráð 31 tryllitæki, 18 mótorhjól og 13 bílar.

Mótorhjól
 B
 Birgir Kristinsson Kawasaki zx14r
 Arnór H Karlsson Suzuki GSX R 1000
 Grimur Helguson BMW S1000rr
 Steingrímur Ásgrímsson Kawasaki ZZR 1400
 G-
 Sigrún Kaya Eyfjörð Triumph 675 SE
 Hilmar Þórðarson Honda cbr600rr
 Halldóra Sigurðardóttir Suzuki Gsxr 600 cc
 Agnar Fjeldsted Yamaha r6
 G+
 Guðmundur Gunnlaugsson BMW S1000rr
 Alex mar Gunnarsson Suzuki Gsxr 750
 Guðvarður Jónsson Hayabusa
 Ragnar Már Björnsson Suzuki Gsxr
 Ragnar Ásmundur Einarsson Kawasaki zx10r
 Halldóra Ósk Ólafsdóttir Kawasaki zx14
 Ingibjörg Sölvadóttir CBR 1000
 Ágúst Sverrir Daníelsson Yamaha R1
 Ingi Björn Sigurðsson Yamaha R1
 Kristófer Már Þórhallsson suzuki 1300 Hayabusa

Bílar
 GF
 Jens Sigursveinn Herlufsen Chevrolet Monza ´79
 Kristinn Rudolfsson 69 Pontiac
 OF
 Gretar Franksson Dragster RED
 Harry Þór Hólmgeirsson Altered Dragster 598
 Finnbjörn Kristjánsson Volvo pv
 OS
 Daníel Guðmundsson Lancer Evo
 ST
 Sigurður Ólafsson Mustang GT
 Sigurjon M Johannsson Triumph Spitfire
 Gestur Már Þorsteinsson Pontiac Trans Am 1996
 Alexander Arason Subaru Impreza STI
 TS
 Ingimundur Helgason Shelby GT500
 Hilmar Jacobsen Saleen 2006
 Garðar Ólafsson Roadrunner 76

https://www.facebook.com/events/157543897928092/

« Last Edit: May 14, 2016, 12:54:06 by SPRSNK »

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 15. maí 2016
« Reply #1 on: May 16, 2016, 22:40:09 »
Takk fyrir flottan dag og sérstaklega vil ég þakka þessu unga fólki sem gerir okkur keppendum kleyft að leika okkur, takk.

Mbk harry þór
Ps. Saknaði Adda.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph