Author Topic: Bikarmót - 1/8 míla - 30. apríl  (Read 3663 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Bikarmót - 1/8 míla - 30. apríl
« on: April 25, 2016, 10:52:07 »
Keppnisfyrirkomulag bikarmóts:
 Keyrð er 1/8 míla á Pro tree, second chance og ein ferð til sigurs. Allt eldsneyti er leyft. Æfingarferðir og tímatökur verða settar saman í eitt og er ótakmarkaður fjöldi ferða, þó er skylda að fara að lágmarki tvær ferðir.

Einn flokkur fyrir bíla og einn flokkur fyrir mótorhjól.

 Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm

 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki.


 Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 27 apríl kl. 22:00

 Keppnisgjöld:
 ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

 Bílar:
 Keppnisgjald 7000 kr, innifalið er keppnisskírteni
 Mótorhjól:
 Keppnisgjald 6000 kr fyrir 1 keppni, 11000 kr fyrir báðar keppnir. innifalið er keppnisskírteni

 Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
 Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
 Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur

 Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199

 Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:

 Bílar:
https://docs.google.com/forms/d/1KZSZt4sTGQ7BmPrUtHgBmRw0JAH8lnojkvQyMUQtHi8/viewform
 Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/17dWJJEw42-9Wi3Ro-K--7As2IRZd52xAhP-cjq7mIQY/viewform

 Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við keppnisstjóra í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

https://www.facebook.com/events/1558543224368095/
« Last Edit: April 25, 2016, 19:29:53 by SPRSNK »

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Bikarmót - 1/8 míla - 30. apríl
« Reply #1 on: April 27, 2016, 19:25:21 »
Sælir, verður brautinn eh opnuð eftir keppni til æfinga ?

Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bikarmót - 1/8 míla - 30. apríl
« Reply #2 on: April 28, 2016, 00:54:21 »
það er í skoðun
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bikarmót - 1/8 míla - 30. apríl
« Reply #4 on: April 29, 2016, 13:13:36 »
Dagskrá:

10:00      Mæting Keppanda
10:00      Skoðun hefst
10:30      Pittur lokar
10:50      Skoðun lýkur
11:00      Fundur með keppendum
11:15      Fyrri umferð æfinga og tímatöku fyrir bikarmót hefst
12:00      Fyrri umferð æfinga og tímatöku fyrir bikarmót lýkur
12:05      Tímatökur fyrir íslandsmót hefjast
12:35      Tímatökum fyrir íslandsmót lýkur
12:40      Seinni umferð æfinga og tímatöku fyrir bikarmót hefst
13:30      Seinni umferð æfinga og tímatöku fyrir bikarmót lýkur
13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
15:30      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:00      Kærufrestur liðinn
16:10      Verðlaunaafhenting á pallinum
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon