Author Topic: Honda Formulu hlífar  (Read 1861 times)

Offline sporter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Honda Formulu hlífar
« on: March 18, 2004, 19:47:40 »
Ég er með hlífar á 900rr Hondu , þær eru mun léttari og með mun minni loftmótstöðu en orginal , passa á '92-'98 , kostuðu mig 180,000 fást á 100,000 (eða besta boð). Þær eru ómálaðar og ónotaðar.
Linkur http://www.airtech-streamlining.com/hondaz/he9.htm

Geta fengist í skiftum fyrir ef einhver getur smíðað fyrir mig gott pústkerfi alveg frá túrbínum og út  á '94 MMC vr4  og Y pipe fyrir inntakið.

Nokia GSM bílasími með sendi hátalara og speaker , það vantar loftnetið og snúruna. Þetta er úr BMW , hér er linkur sem er með nýrri típu af sama síma 6090
http://www.nokia.co.uk/nokia/0,8764,19021,00.html .

Kostar nýr 59,000 hjá Hátækni , fæst á 20,000 eða tilboð.

Ef einhver hefur áhuga sendu mér þá póst á sveri@internet.is