Author Topic: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2024  (Read 17914 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2024
« on: January 18, 2016, 21:43:55 »
Stjórn klúbbsins hefur áhuga á ađ safna upplýsingum um allar stjórnir frá upphafi.

Viđ förum ţess á leit viđ ykkur, félagsmenn,  ađ ţiđ ađstođiđ okkur viđ ţessa upplýsingasöfnun hér í ţessum ţrćđi.

Töfluna međ upplýsingum um stjórnirnar hjálpumst viđ ađ uppfćra hér ađ neđan:

ÁrFormađurVaraformađurGjaldkeriRitariMeđstjórnandiMeđstjórnandiMeđstjórnandiVaramađurVaramađurAthugasemdir
2023 til 2024Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonBaldvin HanssonSveinn Logi GuđmannssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenIngólfur SnorrasonGunnlaugur JónassonAđalfundur 4.2.2023
2022 til 2023Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonBaldvin HanssonSveinn Logi GuđmannssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenIngólfur SnorrasonGunnlaugur JónassonAđalfundur 5.2.2022
2021 til 2022Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonBaldvin HanssonGrímur HelgusonBaldur GíslasonHilmar JacobsenSigurđur ÓlafssonÁsta AndrésdóttirAđalfundur 27.2.2021
2020 til 2021Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonBaldvin HanssonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenSigurđur ÓlafssonGrímur HelgusonAđalfundur 15.2.2020
2019 til 2020Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenBaldvin HanssonGrímur HelgusonAđalfundur 2.2.2019
2018 til 2019Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenSvavar SvavarssonGrímur HelgusonAđalfundur 10.2.2018
2017 til 2018Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenSvavar SvavarssonGrímur HelgusonAđalfundur 11.2.2017
2016 til 2017Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenSvavar SvavarssonGrímur HelgusonAđalfundur 6.2.2016
2015 til 2016Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenJón Borgar LoftssonDavíđ S. ÓlafssonAđalfundur 7.2.2015
2014 til 2015Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonJakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenJón Borgar LoftssonBjarni Haukur BjarnasonAđalfundur 1.2.2014
2013 til 2014Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonFriđrik Daníelsson / Jakob Bergvin BjarnasonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenJakob Bergvin BjarnasonBjarni Haukur BjarnasonAđalfundur 9.2.2013
2012 til 2013Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenIngimundur HelgasonFriđrik DaníelssonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonHilmar JacobsenRúdólf JóhannssonBjarni Haukur BjarnasonAđalfundur 4.2.2012
2011 til 2012Ingólfur ArnarsonÓlafur R. ŢórhallssonIngimundur HelgasonFriđrik DaníelssonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonRúdólf JóhannssonStefán KristjánssonSigurjón AndersenAđalfundur 26.2.2011
2010 til 2011Ingólfur ArnarsonGuđmundur Ţór JóhannssonJón Ţór BjarnasonFriđrik DaníelssonJón Bjarni JónssonBaldur GíslasonRúdólf JóhannssonStefán KristjánssonSigurjón AndersenAđalfundur 20.2.2010
2009 til 2010Davíđ S. ÓlafssonAuđunn Herlufsen / Guđmundur Ţór JóhannssonJón Ţór BjarnasonKristján FinnbjörnssonGuđmundur Ţór Jóhannsson / Jón Bjarni JónssonBaldur GíslasonMagnús SigurđssonJón Bjarni JónssonSigurjón AndersenAđalfundur 4.3.2009
2008 til 2009Davíđ S. ÓlafssonAuđunn HerlufsenJón Ţór BjarnasonAgnar Áskelsson / Axel Th. HraundalValbjörn Júlíus ŢorlákssonBaldur GíslasonKristján FinnbjörnssonAgnar Helgi Arnarson / Kristinn RúdólfssonSigurjón AndersenAđalfundur 16.2.2008
2007 til 2008Davíđ S. ÓlafssonJón Gunnar KristinssonJón Ţór BjarnasonAgnar ÁskelssonValbjörn Júlíus ŢorlákssonBaldur GíslasonKristján FinnbjörnssonAgnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenAđalfundur 1.4.2007
2006 til 2007Davíđ S. ÓlafssonJón Gunnar Kristinsson / Agnar H. ArnarsonSara M. BjörnsdóttirJón Gunnar KristinssonGuđmundur Páll ÓlafssonŢórđur TómassonKristján Finnbjörnsson 8 Sigurjón AndersenAđalfundur 2006
2005 til 2006Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenBjörn Berg TheódórssonJón Gunnar KristinssonStígur HerlufsenSigurjón Birgir ÁmundasonŢórđur Ingvarsson 8 9 Ađalfundur 2005
2004 til 2005Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenBjörn Berg TheódórssonJón Gunnar KristinssonStígur HerlufsenSigurjón Birgir ÁmundasonHaukur SveinssonAri Jóhannsson 9 Ađalfundur 2004
2003 til 2004Ingólfur ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonJón Gunnar KristinssonStígur HerlufsenSigurjón Birgir ÁmundasonHaukur SveinssonAri Jóhannsson 9 Ađalfundur 2003
2002 til 2003Agnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonGuđmundur Páll ÓlafssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir ÁmundasonSteingrímur Ásgrímsson 8 9 Ađalfundur 2002
2001 til 2002Agnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonGuđmundur Páll ÓlafssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir ÁmundasonSteingrímur Ásgrímsson 8 9 Ađalfundur 2001
2000 til 2001Agnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonGuđmundur Páll ÓlafssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir ÁmundasonGrétar Jónsson 8 9 Ađalfundur 2000
1999 til 2000Agnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonGuđmundur Páll ÓlafssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir ÁmundasonGrétar Jónsson 8 Ađalfundur 1999
1998 til 1999Agnar Helgi ArnarsonSigurjón AndersenGrétar FrankssonGuđmundur Páll ÓlafssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir ÁmundasonGrétar Jónsson 8 Ađalfundur 1998
1997 til 1998Jens Sigursveinn HerlufsenSigurjón AndersenGrétar JónssonGrétar FrankssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir Ámundason 7 8 Ađalfundur 1997
1996 til 1997Jens Sigursveinn HerlufsenSigurjón AndersenGrétar JónssonGrétar FrankssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir Ámundason 7 8 Ađalfundur 1996
1995 til 1996Jens Sigursveinn HerlufsenSigurjón AndersenGrétar JónssonGrétar FrankssonJóhann SćmundssonSigurjón Birgir Ámundason 7 8 Ađalfundur 1995
1994 til 1995Katrín Helga ReynisdóttirGrétar Franksson 3 4 5 6 7 8 Ađalfundur 17.11.1994
1993 til 1994Sigurjón Birgir ÁmundasonGrétar FrankssonKatrín Helga ReynisdóttirHaraldur Haraldsson 5 Hálfdán Sigurjónsson 7 8
1992 til 1993Benedikt Bergmann SvavarssonSigurjón Birgir ÁmundasonKatrín Helga Reynisdóttir 4 5 6 7 8
1991 til 1992Valur Jóhann VífilssonAuđunn StígssonHaraldur HaraldssonKatrín Helga ReynisdóttirSigtryggur Harđarson, blađafulltr.Benedikt Bergmann SvavarssonGuđmundur Eyfells 8 Ađalfundur 2.11.1991
1991 til 1992Svavar SvavarssonSigurjón HaraldssonHaraldur HaraldssonKatrín Helga ReynisdóttirValur Jóhann VífilssonKristinn ÓlafssonAuđunn Stígsson 8 Ađalfundur 12.1.1991
1990 til 1991Svavar SvavarssonSigurjón Haraldsson 3 4 5 6 7 8
1989 til 1990Svavar SvavarssonSigurjón AndersenSigurjón HaraldssonTheódór SighvatssonHálfdán Sigurjónsson, blađafulltr.Hermann SmárasonIngi Ólafsson 8 Ađalfundur 29.1.1989
1988 til 1989Valur Jóhann VífilssonSigurjón AndersenHálfdán SigurjónssonGunnar ĆvarssonSvavar SvavarssonPáll SigurjónssonSigurjón Haraldsson 8 Ađalfundur 31.1.1988
1987 til 1988Bjarni G BjarnasonValur Jóhann VífilssonFriđbjörn Ragnar GeorgssonGunnar ĆvarssonSvavar SvavarssonÁgúst Björn HinrikssonSigurjón Haraldsson 8 Ađalfundur 1.2.1987
1986 til 1987Bjarni G BjarnasonValur Jóhann VífilssonFriđbjörn Ragnar Georgsson 4 5 Ágúst Björn HinrikssonSigurjón Haraldsson 8
1985 til 1986Bjarni G Bjarnason 2 Friđbjörn Ragnar Georgsson 4 5 6 7 8
1984 til 1985 1 2 3 4 5 6 7 8
1983 til 1984Hálfdán JónssonHarrý Ţór Hólmgerisson 3 4 5 6 7 8 Ađalfundur 5.2.1983
1982 til 1983Hálfdán JónssonHarrý Ţór HólmgeirssonÓlafur Björnsson 4 Pétur BrynjarssonStefán SigurđssonArni Guđmundsson 8 Ađalfundur 25.2.1982
1981 til 1982Ţórhallur JósepssonÁgúst Björn HinrikssonÁgúst ŢórólfssonGuđbjörg JónsdóttirPétur Brynjarsson innheimtustj.Ari VilhjálmssonBergur Már SigurđssonMagnús Óli ÓlafssonBirgir PéturssonAđalfundur 10.5.1981
1980 til 1981Hálfdán JónssonHarrý Ţór HólmgeirssonÓlafur BjörnssonEinar Jóhannsson / Carl H. ErlingssonPétur Brynjarsson innheimtustj.Ţorsteinn GunnlaugssonHelgi PálssonAđalfundur 15.4.1980
1979 til 1980Örvar SigurđssonJóhann A. KristjánssonGuđmundur Kjartansson Hálfdán JónssonPálmi Helgason innheimtustj.Birgir GuđjónssonSveinbjörn GuđjohnsenAđalfundur 3.2.1979
1978 til 1979Örvar SigurđssonJóhann A. KristjánssonGuđjón ÁrnasonBirgir PéturssonPálmi Helgason innheimtustj.Stefán Ragnarsson / Hálfdán JónssonSigmundur Friđţjófsson / Páll ŢórđarsonAđalfundur 7.5.1978
1977 til 1978Örvar SigurđssonJóhann A. KristjánssonGuđjón ÁrnasonÁsgeir Ásgeirsson / Birgir PéturssonÓlafur VilhjálmssonBjörn EmilssonŢóroddur Skaptason, innh.stj.Ađalfundur 6.3.1977
1976 til 1977Örvar SigurđssonBjörn EmilssonGuđjón ÁrnasonEdda BjörnsdóttirDaníel SigurđssonÁsgeir ÁsgeirssonSigurđur Rúnar JakobssonŢóroddur SkaptasonAđalfundur 4.9.1976
1975 til 1976Örvar SigurđssonBjörn EmilssonBirgir JónssonGarđar SkaptasonDaníel SigurđssonGuđjón ÁrnasonSigurđur Rúnar JakobssonRúdólf Jóhannsson1. stórfundur 13.12.1975
1975 til 1976Örvar SigurđssonSigurđur Rúnar JakobssonGísli SigurjónssonJúlíus BessDaníel SigurđssonBjörn EmilssonGarđar SkaptasonRúdólf JóhannssonStofnfundur 6. júlí 1975
« Last Edit: January 27, 2023, 21:18:17 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #1 on: January 18, 2016, 22:48:34 »
Fyrsta stjórn klúbbsins var skipuđ á stofnfundi sem haldinn var á Hótel Loftleiđum 6. júlí 1975:

Örvar Sigurđsson, formađur
Sigurđur Jakobsson, varaformađur
Gísl Sigurjónsson, gjaldkeri
Júlíus Bess, ritari
Rúdólf Jóhannsson,
Björn Emilsson,
Daníel Sigurđsson
Garđar Skaptason

Eitt atriđi sem vert er ađ skođa - í annálnum á heimasíđunni kemur fram ađ klúbburinn hafi veriđ stofnađur 5. júli 1975 ??????????????????????

http://issuu.com/kvartmiluklubburinn/docs/kk-annall-mappa1a/17?e=17891693/13336330
« Last Edit: January 19, 2016, 01:34:44 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #2 on: January 19, 2016, 01:41:09 »
Á 1. stórfundi klúbbsins 13. desember 1975 urđu breytingar á stjórn klúbbsins.

Björn Emilsson tók viđ embćtti varaformanns í stađ Sigurđar Jakobssonar sem varđ međstjórnandi
Gísli Sigurjónsson og Júlíus Bess hćttu í stjórn vegna anna. Í ţeirra stađ tók Garđar Skaptason viđ starfi ritara og Birgir Jónsson tók viđ starfi gjaldkera.
Guđjón Árnason verđur međstjórnandi.

Örvar Sigurđsson, formađur
Björn Emilsson, varaformađur
Birgir Jónsson, gjaldkeri
Garđar Skaptason, ritari
Rúdólf Jóhannsson,
Sigurđur Jakobsson
Daníel Sigurđsson
Guđjón Árnason

Heimild: Annáll KK og Jóhann A. Kristjánsson

Ljósmynd: Jóhann A. Kristjánsson
« Last Edit: January 19, 2016, 02:59:07 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #3 on: January 19, 2016, 02:47:39 »
Á ađalfundi klúbbsins 7. maí 1978 voru eftirtaldir kosnir í stjórn klúbbsins.

Örvar Sigurđsson, formađur
Jóhann A. Kristjánsson, varaformađur
Guđjón Árnason, gjaldkeri
Birgir Pétursson, ritari
Pálmi Helgason, innheimtustjóri
Stefán Ragnarsson, ađstođarstjórnandi
Sigmundur Friđţjófsson, ađstođarstjórnandi

Heimild: Annáll KK

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #4 on: January 19, 2016, 02:55:51 »
Á ađalfundi klúbbsins 4. september 1976 voru eftirtaldir kosnir í stjórn klúbbsins.

Örvar Sigurđsson, formađur
Björn Emilsson, varaformađur
Guđjón Árnason, gjaldkeri
Edda Björnsdóttir, ritari
Daníel Sigurđsson
Ásgeir Ásgeirsson
Sigurđur Rúnar Jakobsson
Ţóroddur Skaptason, ađstođargjaldk.

Heimild: Annáll KK og Jóhann A. Kristjánsson

Ljósmynd: Jóhann A. Kristjánsson
« Last Edit: January 19, 2016, 02:59:21 by SPRSNK »

Offline Harry ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #5 on: January 19, 2016, 20:00:18 »
Hć. Ţarft verkefni komiđ af stađ. Ţađ sem ég man er ađ Örvar hćttir ca 80 og viđ tekur stjórn

Háldán Jónsson formađur
Harry ţór Hólmgeirsson varaformađur
Ólafur Björnsson gjaldkeri
Pétur Brynjarsson
Stéfán Sigurđsson
Árni Guđmundsso
???

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #6 on: January 23, 2016, 13:28:57 »
Hć. Ţarft verkefni komiđ af stađ. Ţađ sem ég man er ađ Örvar hćttir ca 80 og viđ tekur stjórn

Háldán Jónsson formađur
Harry ţór Hólmgeirsson varaformađur
Ólafur Björnsson gjaldkeri
Pétur Brynjarsson
Stéfán Sigurđsson
Árni Guđmundsso
???

Getur veriđ ađ ţessi stjórn hafi veriđ kjörin áriđ 1982?

Hvenćr hefur ţú veriđ í stjórn klubbsins Harrý? Fyrir utan ţetta ár sem ţú nefnir?

Offline Harry ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #7 on: January 23, 2016, 20:05:48 »
Ég ţarf ađ grafa ţetta upp en  ég er nćstum viss um ađ ţetta hafi veriđ fyrr ca um 1980 og ég var í 2 ár og ég ţykist muna ađ Hálfdán Jóns hafi veriđ lengu ţađ getur veriđ Friđbjörn Georgs hafi lika veriđ í ţessari stjórn. Svo rámar mig í ađ Ţórhallur Jósepsson hafi veriđ í stjórn.

-- Leiđrétt IH --

Valur Vífils og Fribbi og fleiri vita meira.

Mbk harry
« Last Edit: January 24, 2016, 20:59:27 by SPRSNK »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline sako

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #8 on: January 24, 2016, 19:39:39 »
Sćll Harrý Ţór

Örvar hćtti sem formađur Kvartmíluklúbbsins á ađalfundi á vormánuđum 1982. Ég man ađ Hálfdán tók viđ af honum.

Ég hćtti sama ár sem varaformađur en man ţví miđur ekki eftir ţví hver tók viđ varaformannsembćttinu.

Ţetta var sama voriđ og ég setti Corvettuna á götuna eftir ţriggja ára upptektina og er ţví alveg skírt í huga mínum, ţó svo ađ fennt hafi yfir ýmislegt á ţessum árum. :D

JAK
« Last Edit: January 24, 2016, 19:41:49 by sako »

Offline Harry ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #9 on: January 25, 2016, 09:56:32 »
Flott ţá er ţađ komiđ á hreint. Ég ćtlađi ekki ađ kasta rýrđ á einn né néinn međ ţessari söguskýringu minni var ég ađ reyna segja frá hvernig starfsumhverfi hefur alltaf veriđ hjá ţeim sem hafa gefiđ sig í stjórn. Ţađ efast engin um ţađ kraftaverk sem Örvar og ţeir sem međ honum störfuđu gerđu međ ţví ađ búa til kvartmílubrautina en hún var ekki skuldlaus. Ţađ vćri gaman ađ fá ţađ fram hvenćr viđ vorum búnir borga hana, ţađ er einhvar ţarna úti sem veit ţađ, Ólafur Björnsson sem kom fjármálunum í gott lag međ hann var gjaldkeri viti ţađ?
Eftir mína stjórnarsetu og um leiđ međ raceútgerđ missti ég bíladelluna í 20 ár. Ef viđ skođum svo ferilinn hjá ţeim sem hafa gefiđ sig í stjórn hafa mjög margir brunniđ út og fengiđ nóg. Ţar hefur KK misst mjög mikin auđ í gegnum tíđina. Kanski er ţetta ađ breytast ţví loksins er komin svona pro svipur á ţetta í dag og KK búinn ađ slíta barnaskónum.
Ég veit ţađ ađ ţeir sem störfuđu í stjórn nćstu árin eftir áriđ ca 1983 eiga hvađ mestan heiđur ađ ţví ađ KK er til í dag ţađ var víst oft skrautlegt hef ég heyrt.
Ţađ var settur á vefin Annáll sem mjög gaman er ađ skođa og finnst mér allt í lagi halda áfram mađ hann í sögum frá mönnum hafa komiđ viđ sögu hjá KK.
Agnar Arnars og félagar eiga líka flotta sögu sem stjórnarmenn og tel ég ađ sá gjörningur ađ koma KK inn í ÍBH hafi vetiđ gćfuspor fyrir klúbbinn. KK verđur bara flottari ef sögu hans verđur haldiđ til  haga og međ ţví ađ segja sögu hans er ekki veriđ kasta rýrđ á neinn ţví menn voru og eru alltaf gera sitt besta.
Mbk harry ţór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #10 on: January 25, 2016, 11:30:05 »
Já, söguna ţarf ađ segja en fyrst skulum viđ koma ţessum lista saman - eins vel og viđ getum og svo skulum viđ snúa okkur ađ sögu klúbbsins.

Kv, IH

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #11 on: January 25, 2016, 22:46:22 »
Hvađa ár var Aggi Formađur?Ţađ var eitthvađ í kringum 2000 minnir mig.Var Jens Herlufsen ekki formađur á einum tíma.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Harry ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #12 on: January 27, 2016, 22:50:48 »
Ég er međ verđlaunaskjal og bikar fyrir 1.sćti í sandspyrnu áriđ 1980 og Hálfdán Jónsson kvittar fyrir hönd stjórnar. Ég held ađ Örvar hafi veriđ ađ koma LÍA á koppin ţarna og ţađ sé ađ villa um fyrir mönnum?

Mbk harry ţór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #13 on: January 29, 2016, 08:55:02 »
Sćlir hér eru ţau ár sem ég var í stjórn 1993-1994 varaformađur 1995-1996-1997-1998ritari 1999-2000-2001-2002-2003 Gjaldkeri
Gretar Franksson
« Last Edit: February 27, 2016, 11:54:48 by Gretar Franksson. »
Gretar Franksson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #14 on: January 29, 2016, 10:09:59 »
Sćlir hér eru ţau ár sem ég var í stjórn 1993-1994 međstjórnandi 1995-1996-1997-1998ritari 1999-2000-2001-2002-2003 Gjaldkeri
Gretar Franksson

Góđar upplýsingar frá ţér
Áttu frekari upplýsingar um ţá sem voru í međ ţér stjórn á ţessum tima?

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #15 on: January 29, 2016, 16:27:57 »
Sćl.Stjórn KK frá 1998-2003. Reyndar held ég ađ stjórnin hafi veriđ eins 1995-1997 nema Jens Herlufsen var ţá formađur,Grétar Jónsson gjaldkeri og Grétar Franksson ritari.
Katrín ćtlar ađ reyna ađ taka ţetta saman fyrir sín tímabil. Hún var sennilega formađur 1993 og 1994. Benedikt Svavarsson formađur 1991 og 1992 og hann sagđi mér ađ Sigurjón Ámundarson hafi veriđ varaformađur og Katrín gjaldkeri en man ekki meir. Jenni telur ađ Katrín hafi svo veriđ formađur eitt eđa tvö formannstímabil ţar á undan.
Kv. Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #16 on: January 29, 2016, 18:37:21 »
Sćl.Stjórn KK frá 1998-2003. Reyndar held ég ađ stjórnin hafi veriđ eins 1995-1997 nema Jens Herlufsen var ţá formađur,Grétar Jónsson gjaldkeri og Grétar Franksson ritari.
Katrín ćtlar ađ reyna ađ taka ţetta saman fyrir sín tímabil. Hún var sennilega formađur 1993 og 1994. Benedikt Svavarsson formađur 1991 og 1992 og hann sagđi mér ađ Sigurjón Ámundarson hafi veriđ varaformađur og Katrín gjaldkeri en man ekki meir. Jenni telur ađ Katrín hafi svo veriđ formađur eitt eđa tvö formannstímabil ţar á undan.
Kv. Aggi

Takk fyrir
aldeilis flottur skammtur í safniđ ... og mynd međ :-)

Offline sako

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #17 on: January 30, 2016, 17:46:58 »
Sćll Harrý Ţór.

Ţađ er alveg skýrt í mínum huga ađ viđ Örvar hćttum í stjórn Kvartmíluklúbbsins 1982. Ţetta vor, 1982 setti ég Corvettuna á götuna eftir ţriggja ára upptekt og ţessir tveir atburđir eru tengdir órjúfanlegum böndum í huga mér.

Hálfdán tók virkan ţátt í starfi klúbbsins löngu áđur en hann varđ formađur 1982.  Ekki man ég hvernig hann kom ađ ţessari sandspyrnukeppni sem ţú nefnir en líkast til hefur hann veriđ keppnisstjóri hennar og ţví er eđlilegt ađ ţú sért međ skjal undirritađ af honum.

Jóhann A. Kristjánsson

Offline OrvarSig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #18 on: January 30, 2016, 23:02:54 »
Harry spyr um uppgjör á brautinni
i lok verks voru teknir 3 vixlar hjá Utvegsbankanum til ađ borga verktakanum sem vann viđ verkiđ  Ađalbraut held ég ađ ţađ hafi veriđ
Their vixlar voru greiddir upp ađ fullu áđur en viđ Jói hćttum. Held ađ ţađ hafi veriđ ári ađur. Brautin var skuldlaus ţegar viđ hćttum.
Verđur gaman ađ sjá stjórnarlistann fullbúinn.
Örvar

Offline sako

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2016
« Reply #19 on: February 05, 2016, 20:48:39 »
Sćlir félagar.

Ég er nokkuđ viss um ađ ég hafi veriđ varaformađur 1977-´78

og alveg handviss um ađ Guđjón Árnason hafi veriđ gjaldkeri ţađ sama ár.

Gjaldkerastarf hans var samfellt og mig minnir ađ ég hafi komiđ inn í stjórnina ári á eftir honum.

Jóhann A. Kristjánsson