Author Topic: Gírkassi í dodge dakota 1995  (Read 3880 times)

Offline Elvar F

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Gírkassi í dodge dakota 1995
« on: January 11, 2016, 19:35:31 »
Sælir Mopar menn,
Ég er með Dodge Dakotu 1995 Rwd með 3.9 v6 magnum.
Ég er að spá hvaða kassi fer á þetta?
Það sem ég er búin að googla þá er það AX15 .
Það kemur i fleiri bílum en mér er sagt að kúplingshúsin séu öðruvísi.
Var að spá í að versla kassa úr jeep en ég finn ekki neitt hvernig hús fer á þetta, svo ég geti fundið það á ebay.
Er eitthver vitur maður um þessi mál sem getur hjálpað mér aðeins?