Author Topic: 40 ára afmćliskaffi 10. október 2015  (Read 2963 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
40 ára afmćliskaffi 10. október 2015
« on: October 03, 2015, 14:17:54 »
Kćru félagsmenn og velunnarar!

Kvartmíluklúbburinn var stofnađur 6. júní 1975.
Haldin var vegleg afmćlishátíđ í byrjun sumars.
Nú er bođiđ til 40 ára afmćlis í félagsheimili klúbbsins á Kvartmílubrautinni, laugardaginn 10. október 2015 kl. 14:00.
Ţađ vćri okkur sönn ánćgja ef ţiđ sćuđ ykkur fćrt ađ fagna ţessum tímamótum međ okkur og ţiggja léttar veitingar.
Á stađnum verđa nokkrir öflugir götubílar og gefst gestum kostur á ađ kynnast nýju ökugerđi og hringakstursbraut.
f. h. stjórnar Kvartmíluklúbbsins
Ingólfur Arnarson, formađur

https://www.facebook.com/events/769116616549414/

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 40 ára afmćliskaffi 10. október 2015
« Reply #1 on: October 10, 2015, 19:10:50 »
Viđ ţökkum öllum kćrlega fyrir komuna í dag!