Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Dagskrá og fyrirkomulag í kvartmílu 2016
SPRSNK:
Hugmynd að keppnisdagskrá sumarið 2016 sem lögð var fram á félagsfundi í kvöld
Kvartmílubraut
30.4.2016 Bikarmót - Opnunarmót
14.5.2016 Íslandsmót
4.6.2016 Afmælishátíð KK - Muscle Car dagur
25.6.2016 Íslandsmót
9.7.2016 Bikarmót - King of the Street
23.7.2016 Íslandsmót
13.8.2016 Bikarmót - Metadagur
27.8.2016 Íslandsmót
17.9.2016 Bikarmót - Lokamót
Þá komu fram hugmyndir um að á Íslandsmóti yrði keppt með second chance fyrirkomulagi
Bikarmót verði notuð til að keyra annars konar keppnisfyrirkomulag:
Bracket
Shootout - etja saman bílum, bíltegndum og gömlum Legendum
Metadagur til að bæta persónuleg met
1/8 míla - margir keppendur voru ánægðir með keppnisfyrirkomulag í KOTS í sumar
Á að breyta KOTS aftur í kvartmílu?
Endilega leggið ykkar lóð og vogarskálarnar, komið með hugmyndir, skiptumst á skoðunum og ræðum saman á jákvæðum nótum
Gretar Franksson.:
Sælir, ég myndi vilja sjá þetta gamla góða fyrirkomulag fyrir OF flokk að það þarf að vinna 2svar. Þetta sekond change fyrirkomulag er þannig að áhorfendur vita ekkert hver er að vinna eða tapa. Og keppendur vita það varla sjálfir þeir þurfa þá að kynna sér það sérstaklega og fylgjast vel með. Óspennandi.
kv, Gretar Franksson
ÁmK Racing:
Nei Grétar þetta er ekki rétt hjá þér second chance er nefnilegi mjög spennndi.Að eiga möguleika að vinna keppnini þó þú eigir eina slakka ferð finnst mér hleypa spennu í þetta.Og þetta með áhorfendur eins og t.d með Opna Flokkinn þá skilur fólk hann ekki hvort sem er þannig að það er einginn hindrun þar.En vonadi verða bara allar niðurstöður sportinu til framdráttar hverjar sem þær nú verða.Kv Árni Kjartans
Lenni Mullet:
Persónulega myndi ég vilja sjá KOTS aftur sem 1/8 keppni. en ég ætla að reyna að mæta á KOTS 2016 hvort sem hún verður 1/8 eða 1/4. \:D/
Mér finnst bara vera meirri spenna í 1/8 bæði sem áhorfandi og keppandi, Pro Tree er líka algjörlega málið, Full Tree á bara heima í einhverjum öldunga keppnum :mrgreen:
1965 Chevy II:
Ég myndi vilja KOTS í það form sem hún var 1/4 mílu og pro tree. Þessi keppni sem var keyrð í staðin fyrir KOTS í ár væri flott viðbót í flóruna. :spol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version