Author Topic: 23 júní  (Read 3636 times)

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
23 júní
« on: June 23, 2015, 15:09:19 »
Eigum við ekki að fara nota brautina okkar eitthvað kæru félagar, test & tune daga og svona....
Það er að detta i júlí og maður hefur varla fundið gúmmílykt   :roll:

Kv Dabbi  8-)
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #1 on: June 23, 2015, 16:30:58 »
Jú, það stendur til - þú hefur kannski tekið eftir þvi að það hafa staðið yfir framkvæmdir á brautinni í vor og þeim lauk í byrjun mánaðarins.
Þá var haldin afmælishátíð klúbbsins og í síðustu viku voru bíladagar fyrir norðan.
Framkvæmdum er að mestu lokið og verður fyrsta keppni núna um helgina.
Það er stefnt að þvi að hafa æfingu áður ..........

Keppnisstjóri um helgina verður að svara fyrir það hvort að það verði svo æfing eftir keppni!



Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #2 on: June 23, 2015, 19:56:00 »
Það er nú bara spurt i góðu Ingimundur minn, þó hvorki framkvæmdirnar, afmælishàtíðin né bíladagar hafa farið framhjà mér þà vantar smà líf i þetta hjà okkur,

En gaman að heyra annars, þà er leiðin bara upp à við eftir þetta, hlakka til að sjà ykkur um helgina  \:D/
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #3 on: June 23, 2015, 20:25:33 »
Það er nú bara spurt i góðu Ingimundur minn, þó hvorki framkvæmdirnar, afmælishàtíðin né bíladagar hafa farið framhjà mér þà vantar smà líf i þetta hjà okkur,

En gaman að heyra annars, þà er leiðin bara upp à við eftir þetta, hlakka til að sjà ykkur um helgina  \:D/

Það var nú eins hér Davíð minn - auðvitað hefðum við viljað getað byrjað fyrr en veturinn var erfiður til framkvæmda.
Hins vegar eru öryggisatriði sem þarf að ljúka við áður en að hægt verður að keyra kvartmíluna - vonandi klárast það í vikunni!
Ef að fleiri kæmu að starfinu þá gætum við örugglega gert meira fyrir félagsmenn okkar.

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #4 on: June 23, 2015, 20:33:37 »
Flott màl félagi, hvaða öryggismàl eru það, er eitthvad sem eg get gert til að hjàlpa, endalega hóa í mann ef svo er
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #5 on: June 23, 2015, 21:08:53 »
Það þarf að lagfæra enda á guardrail-inu sem opnað var vegna hringakstursbrautar - þessi vinna er unnin af utanaðkomandi aðila.

Við hóum í félagsmenn okkar með þvi að auglýsa vinnudaga og -kvöld hér á spjallinu og á FB síiðunni - þeir koma sem vilja og geta.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 23 júní
« Reply #6 on: June 24, 2015, 01:10:48 »