Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvöldkeyrslan
Kristján Skjóldal:
þetta er akkurat það sem á að gera =D> hafa fjör og gaman ekki alltaf bara keppni :D þarna væri gaman að koma gera smá úr þessu fylla pitt af flottum bílum! svo geta allir farið ferðir við hvern sem er og svo grill og bjór á eftir allt á þessu frábæra svæði ykkar \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
Dodge:
Þú mátt hafa tímasetningar á Íslandsmóti eins og þú vilt.. bara ekki hreifa við dagsetningunni
Lindemann:
Veðurfarslega getur það verið mjög fínt að halda svona viðburði á kvöldin, það næst kannski ekki mjög hár hiti í brautina en það er helst eftir kvöldmat sem það er lygnt og notalegt uppá braut.
Þetta hefur því kosti og galla, að mínu mati væri það skemmtilegt að halda einhverjar kvöldæfingar og svo kannski eina keppni á sumrin(þarf ekki endilega að vera íslandsmót).
Oft hefur verið rætt um jónsmessukeppni, það væri gaman einhverntíman.
SPRSNK:
Dagskrá KING OF THE STREET
færumst aðeins nær kvöldkeyrslu að þessu sinni - alveg tilefni til að prófa það!
... og keyrum 1/8 mílu
12:00 - 13:00 Mæting keppanda
12:00 - 13:30 Skoðun
13:00 Pittur lokar
13:45 Fundur með keppendum
14:00 Tímatökur hefjast
16:30 Tímatökum lýkur
16:30 - 16:50 Uppröðunarhlé
16:50 Keppendur mættir við sín tæki
17:00 Keppni hefst
19:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
19:00 Kveikt verður á grillinu
19:30 Kærufrestur liðinn
20:00 Verðlaunaafhending við stjórnstöð
GRILLPARTÝ
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version