Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvöldkeyrslan
maggifinn:
Til hamingju með afmælið öll sömul, og takk fyrir glæsilega hátið svona langa helgi.
Hvernig þótti mönnum að vera á brautinni svona að kvöldi til?
Persónulega finnst mér þetta skemmtilegra fyrirkomulag, allavega til að hafa þó ekki nema einu sinni á ári.
Ef að pittur lokaði kannski fjögur/fimm, tímatökum og uppröðun lyki fyrir sjö og keppni hæfist klukkan átta á kvöldin eftir matarhlé.
Hvað finnst þér?
ÁmK Racing:
Cool þetta er mjög spennandi :D
Kristján Stefánsson:
Frábær hugmynd :) styð þetta !
Elmar Þór:
Þetta er flott, þetta var við líði einhver tíman man ég eftir.
SPRSNK:
Má ekki skoða þetta í sumar - yrði aldrei ÍSLANDSMÓT því sú dagskrá er niðurnelgd
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version