Author Topic: 75 Dodge Dart Bigblock turbo - biluð vél.  (Read 2447 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
75 Dodge Dart Bigblock turbo - biluð vél.
« on: May 05, 2015, 23:18:58 »
Til sölu í takmarkaðann tíma.

'75 Dodge Dart 2door hardtop
Veltibogi, körfustólar og 5 punkta belti.
406 Bigblock mopar með túrbínu
727 skifting styrkt með manual ventlaboddy, ca 3500 stall converter
8.75 afturhásing með læsingu, nýlegum öxlum og 3.55 hlutfalli
Nýlegar álfelgur og hoosier dekk. Frontrunnerar að framan og 29x9x15 slikkar að aftan
Plast húdd með 6pack skópi. Rack&pinion stýri. Race demparar.
Flottur álvatnkassi með rafmagnsviftum, msd kerfi með boost retard boxi
bensínsella, stór aeromotive bensíndæla og boost refrenced þrýstijafnari.

Keppti eina keppni síðasta sumar á mild tjúni ca 10psi boost og keyrði 7.50 á 151 í 1/8
Vélin bilaði í þeirri keppni, núna er vélin komin úr og í sundur og selst þannig.

Vélin er 400bbm í 30 bori, hertir stimplar (ca 8,8:1 þjappa) 284 mopar purple vökvaás og lítið portuð hedd.
arp stöddar í heddum höfuðlegum og stangalegum. Dual plane álmillihedd og blowthru moddaður holley blöndungur.
Holset túrbína úr 12 lítra Volvo vörubíl, 2 wastegate og blowoff.
Ál vatnsdæla í álhúsi með rafmótor.

Það sem er að vélinni:
2 brotnir rockerarmar, 1 bogin undirlyftustöng, 2 aðeins skemmdir stimplar, ónýtir hringar og léleg olíudæla.
Hann er úrbræddur á 2 stangalegum, allavega önnur stöngin er skemmd og það þyrfti að renna ásinn .010 hann er samt
ótrúlega góður miðað við hvað legurnar voru ljótar á þessum 2 stöngum.
Borið í blokkinni er gott og heddin heil, gæti verið boginn ventill eða skemmd stýring.

Video af testing síðasta sumar:
https://youtu.be/KcQK4X3ig9Q
https://youtu.be/FJbfV9JdUbI
https://youtu.be/awkRLP7kLuA

Verð 1.600þ. og bara til sölu út vikuna, til 10.05.15
Stebbi - 8669282

Myndir hér - http://spjall.ba.is/index.php?topic=7472.0

« Last Edit: May 05, 2015, 23:48:52 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is