Author Topic: GF flokkur  (Read 11448 times)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
GF flokkur
« on: April 27, 2015, 12:30:00 »
Góðan daginn piltar og takk fyrir skemmtilegan og fræðandi fund síðasta fimmtudag :) Eitt sem ég gleymdi að spyrjast um þar er hvort GF flokkur sé keyrður 1/8 eða 1/4 ? Ég bara man ekki hvernig þessu var háttað.

Kveðja Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: GF flokkur
« Reply #1 on: April 28, 2015, 00:37:23 »
1/4
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: GF flokkur
« Reply #2 on: April 28, 2015, 08:17:33 »
Takk fyrir svarið :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #3 on: April 29, 2015, 09:27:28 »
má sem sagt fara hátt í 200 milur í hraða í þeim flokk  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #4 on: April 29, 2015, 11:46:44 »
Hæ var ekki einhvertíman sett öryggisviðmið í öllum flokkum 9.39 sek og 150mph?Ég man ekki eftir því að það hafi verið fellt úr gildi.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #5 on: April 29, 2015, 16:33:41 »
Nú er búið að lengja bremsukaflann enn meira og það er verið að breikka brautina og malbika svo það hlýtur að mega fara fulla 1/4 mílu þeir sem vilja.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #6 on: April 29, 2015, 18:36:44 »
nú má maður bara fara hækka drif bara og stefna á 200 mílur =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #7 on: April 29, 2015, 23:02:08 »
Það er ekki stefnt að því að breyta OF flokk í 1/4 aftur að svo stöddu, en það er klárt mál að með nýju malbiki og betri bremsukafla opnast möguleiki á að leyfa meiri hraða á brautinni.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #8 on: April 29, 2015, 23:17:48 »
Síðast þegar ég vissi hafði nánast enginn OF keppandi áhuga á að keppa í 1/4 mílu en það gæti hafa breyst. Flestir voru sáttir við minna álag á búnaðinn og minna svigrúm fyrir mistök.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: GF flokkur
« Reply #9 on: April 30, 2015, 01:03:53 »
Svo eru líka einhverjir sem vilja fara 1/8 en kannski ekki gera það í OF
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: GF flokkur
« Reply #10 on: April 30, 2015, 01:37:29 »
Svo eru líka einhverjir sem vilja fara 1/8 en kannski ekki gera það í OF

Þá er bara að finna leið til þess