Author Topic: carina e 2,0 hatchback fer ódýrt  (Read 1626 times)

Offline Árni91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
carina e 2,0 hatchback fer ódýrt
« on: April 24, 2015, 22:50:21 »
Er með til sölu snilldar eintak af toyota carina e 2,0 hatchback 1993 árg.
bílinn er eins og nýr að innan en eðlilega er hann farinn að láta á sjá að utan.

Eldsneyti / Vél:
Bensín
1.998 cc.
127 hö.
1.220 kg.
keyrður 267.00 km í dag

Drif / Stýrisbúnaður:
Beinskipting 5 gírar
Framhjóladrif
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar

Hjólabúnaður:
4 léleg sumardekk á felgum, og 4 glæný nagladekk á felgum geta fylgt með ef um það semst

Farþegarými:
5 manna
Pluss áklæði

Aukahlutir / Annar búnaður:
Geislaspilari
dráttarbeisli
Höfuðpúðar aftan
Líknarbelgir
hiti í sætum
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
þokuljós/kastarar að framan

Hann er skoðaður fram í ágúst á þessu ári, en hann rann í gegnum skoðun síðast.

Það þarf að skipta um bremsur og dempara að aftan og selst hann því ódýrt.

verð: 170 þús eða besta boð

skiljið eftir skilaboð hér eða hafið samband í síma 845-2735
Árni