Kvartmílan > Almennt Spjall
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
Moli:
ég talaði við son Sævars sl. sumar og sagði hann að bíllinn væri langt frá því að vera til sölu, Sævar væri búinn að eiga bílinn lengi og það væri á dagskránni að gera hann upp, þrátt fyrir að vera í mjög slæmu ástandi. Verkstæðið ku vera í Njarðvík beint á móti ÓB bensín, bíllinn sést frá Fitjabraut þegar þú keyrir inn í Reykjanesbæ. :wink:
TONI:
Er þetta bíllinn sem var í umræðunni hér fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Moli:
má vera, ég var að spurjast fyrir um einhverja Firebirda fyrir einhverju síðan þar á meðal var þessi.. fékk lítil viðbrögð en þráðurinn er hérna -----> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=6639
TONI:
Það var eitthvað mun eldra (kuml) gæti verið ár síðan, maður bíður frúnni í rómantíska ökuferð að kíkja á gripinn, hún hefur alltaf svo gaman af því :lol:
firebird400:
Moli ef þú er enn að velta því fyrir þér hvort að þessi græni sé bíllinn hans Sævars þá get ég sagt þér það að bíllinn hans Sævars er og hefur að ég best viti ávallt verið svartur. En ef einhver gæti sagt manni hvaða og hvernig bíll þessi rauði er þá væri það fínt, Er þetta nokkuð 73 transinn hans halla í garðinum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version