Author Topic: Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?  (Read 4591 times)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« on: March 09, 2004, 19:29:09 »
Var að spá hvort þið vissuð hvort það séu margar gangandi impölur hérna og hvort einhverjar séu í uppgerð og kannski með myndir eða síður ?


alltaf gaman að skoða gamla klassíska bíla á klakanum :wink:

EDIT: tók mynd af þessum í sumar http://www.skonsa.biz/gallery/album03/DSC00029

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #1 on: March 09, 2004, 19:51:06 »
það eru þónokkrar til, ein ef ekki tvær sem ég veit um sem eru til sölu, önnur þeirra er hvít árgerð ´63 með númerið BB-300, hún var til sölu einhverntíman í haust eða vetur og það þurfti að laga hana aðeins til samt ekkert stórvægilegt. Hin er árgerð ´64 og er sett á hana 1.400.000 læt fylgja mynd af henni...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Camaro
« Reply #2 on: March 09, 2004, 23:26:31 »
Sælir
Er ekki forláta svartur Camaro í myndasafninu hjá þér, væri ekki ónýtt fyrir okkur sem höfum ekkert að gera að vita hvar hann staddur svo við getum eitt okkar tíma í að skoða hann. Kv. TONI

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #3 on: March 09, 2004, 23:32:36 »
sæll Toni, þú ert væntanlega að meina þennan?



er þetta annars ekki ´68 Firebirdinn hans Sævars Péturss. sem stendur núna uppi á gám fyrir utan verkstæðið hans?  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
úbbs
« Reply #4 on: March 09, 2004, 23:51:44 »
Já það var svo sem auðvitað að þegar maður ættlaði að vera gáfulegur kemur það svona út. Er þetta bíll sem er ónýtur eða hver eru eða verða afdrif hans. Önnur heimskuleg athugasemd, hvar er þetta verkstæði. Kv. TONI

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #5 on: March 09, 2004, 23:56:13 »
ég talaði við son Sævars sl. sumar og sagði hann að bíllinn væri langt frá því að vera til sölu, Sævar væri búinn að eiga bílinn lengi og það væri á dagskránni að gera hann upp, þrátt fyrir að vera í mjög slæmu ástandi. Verkstæðið ku vera í Njarðvík beint á móti ÓB bensín, bíllinn sést frá Fitjabraut þegar þú keyrir inn í Reykjanesbæ.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
eldfugl
« Reply #6 on: March 10, 2004, 00:14:48 »
Er þetta bíllinn sem var í umræðunni hér fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #7 on: March 10, 2004, 00:18:07 »
má vera, ég var að spurjast fyrir um einhverja Firebirda fyrir einhverju síðan þar á meðal var þessi.. fékk lítil viðbrögð en þráðurinn er hérna -----> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=6639
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
eldfugl
« Reply #8 on: March 10, 2004, 00:25:55 »
Það var eitthvað mun eldra (kuml) gæti verið ár síðan, maður bíður frúnni í rómantíska ökuferð að kíkja á gripinn, hún hefur alltaf svo gaman af því :lol:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #9 on: March 10, 2004, 20:09:01 »
Moli ef þú er enn að velta því fyrir þér hvort að þessi græni sé bíllinn hans Sævars þá get ég sagt þér það að bíllinn hans Sævars er og hefur að ég best viti ávallt verið svartur. En ef einhver gæti sagt manni hvaða og hvernig bíll þessi rauði er þá væri það fínt, Er þetta nokkuð 73 transinn hans halla í garðinum.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #10 on: March 10, 2004, 20:36:24 »
Quote from: "firebird400"
En ef einhver gæti sagt manni hvaða og hvernig bíll þessi rauði er þá væri það fínt, Er þetta nokkuð 73 transinn hans halla í garðinum.


Neibb!

Þetta er venjulegur Firebird 1973 með 350 pontiac. Hann var örugglega fluttur inn nú í seinni tíð (1991 held ég).  Hann var seldur um daginn og gott ef það var ekki kvennkyns vera sem verslaði hann.

Bíllinn er ekki mjög mikið ryðgaður, en það vantar í hann afturgaflinn, framrúðuna og afturstuðarann.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #11 on: March 10, 2004, 21:49:21 »
Quote from: "firebird400"
Moli ef þú er enn að velta því fyrir þér hvort að þessi græni sé bíllinn hans Sævars þá get ég sagt þér það að bíllinn hans Sævars er og hefur að ég best viti ávallt verið svartur.


jú mikið rétt, ég komst seinna að því að þessi græni var var bíll sem þeir bræður Benedikt og Jón Eyjólfsynir áttu, bíllinn var rifinn fyrir nokkrum árum (líklega af Sævari Péturss) eftir að bíllinn hafði í mörg ár staðið fyrir utan Vagnhjólið/Bílabúð Benna.

en veit nokkur hvar þessi mynd er tekin? er þetta ekki múkki í skúrnum þarna fyrir aftan?  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #12 on: March 11, 2004, 17:06:17 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "firebird400"
Moli ef þú er enn að velta því fyrir þér hvort að þessi græni sé bíllinn hans Sævars þá get ég sagt þér það að bíllinn hans Sævars er og hefur að ég best viti ávallt verið svartur.


jú mikið rétt, ég komst seinna að því að þessi græni var var bíll sem þeir bræður Benedikt og Jón Eyjólfsynir áttu, bíllinn var rifinn fyrir nokkrum árum (líklega af Sævari Péturss) eftir að bíllinn hafði í mörg ár staðið fyrir utan Vagnhjólið/Bílabúð Benna.



Þessi græni...var þetta ekki V6 bíll? með vinyltopp?
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #13 on: March 11, 2004, 18:11:36 »
Ég veit til þess að Sævar var með annann rifinn 68 firebird en það er ekki þessi græni, sá bíll er/var ljós blár. Ég hélt að þessi græni væri í fínu standi einhverstaðar fyrir norðann, og ef mig minnir rétt er þetta einmitt 6 cyl. bíll en er nú kominn með 400 mótor.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Impala , tölur og upplisýngar ?
« Reply #14 on: March 11, 2004, 20:05:19 »
Quote from: "firebird400"
Ég veit til þess að Sævar var með annann rifinn 68 firebird en það er ekki þessi græni, sá bíll er/var ljós blár. Ég hélt að þessi græni væri í fínu standi einhverstaðar fyrir norðann, og ef mig minnir rétt er þetta einmitt 6 cyl. bíll en er nú kominn með 400 mótor.


jæja, það getur svosem vel verið, ég var búinn að heyra aðra sögu, átti ekki formaður BA dökkgrænan ´68 bíl getur ekki verið að þessi ljósgræni sé hann?  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is