Author Topic: Porsche á 64 millur  (Read 9934 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« on: March 09, 2004, 17:36:18 »
Nú er einn sprækur Porsche á leið til landsins. Það væri nú ekki leiðinlegt að sjá hann á kvartmílunni í sumar eða hvað finnst ykkur. Hann er aðeins 3,8 sek í 100 og 9,9 sek í 200 þetta er bara hin þokkalegasta græja.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
spurning dagsins
« Reply #1 on: March 10, 2004, 19:55:50 »
Það hjóta margir vera að velta því fyrir sér hver eigi gripinn. Ef einhverjir telja sig vita, endilega látið í ykkur heyra. Mér datt helst í hug Benna sjálfann en maður er svosem búinn að heyra ýmsa nefnda.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #2 on: March 10, 2004, 23:06:44 »
Það sem mér finnst fyndnast við þetta er það að maðurinn vill ekki láta mikið á sér bera........ 8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Porsche á 64 millur
« Reply #3 on: March 11, 2004, 01:52:57 »
það kemur nú bara einn Porsche til greina, væntanlega er þetta Carrera GT en endilega tjáðu þig meira.. hver er að versla þetta?  :shock:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jakob

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • http://www.xo.is
Porsche á 64 millur
« Reply #4 on: March 11, 2004, 02:06:42 »
Hmmm...
Er semsagt einhver íslendingur búinn að kaupa þetta kvikindi eða er þetta
ekk bara sýningarbíll ?
Jakob Sigurðsson
Spjall-stjóri Kvartmila.is

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #5 on: March 11, 2004, 13:36:26 »
það virðast fáir vita hver eigi hann en ég veit að hann var keyptur að öðrum og síðan seldur aftur fyrir aðeins hærri upphæð :)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #6 on: March 11, 2004, 18:01:54 »
Þær upplýsingar sem ég hef fékk ég beint uppúr FORMULA 1 blaðinu sem fékkst ókeypis á bensínstöðum um síðustu helgi og þar segja þeir að það sé einhver bílaáhuga maður sem sé búinn að kaupa Porsche Carrera GT á 64 millur. Þar segir einnig að maðurinn vilji ekki láta mikið á sér bera. Ég bara spyr hvers vegna eru menn að flytja svona bíl inn til landsins þegar það er ekki einu sinni vegir til að keyra svona bíl á. En allavega verður þessi bíll first til sýnis hjá Benna áður en eigandinn fær hann. Það er hægt að lesa um bílinn á http://www.benni.is
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #7 on: March 11, 2004, 23:43:00 »
það er allveg hægt að keyra hann , það er bara mjög takmarkað þar sem hægt er að keyra hann :)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Porsche á 64 millur
« Reply #8 on: March 13, 2004, 02:12:44 »
Sagan segir að hann sé Ísfirðingur þessi kappi og selji hann strax aftur og græði 10 kúlur eða svo og hann er sagður gröfukall :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #9 on: March 14, 2004, 23:41:10 »
Maður hefur svo sem heyrt álíka sögur en hvaða gröfukall hefur ráð á að liggja með 64 millur í meira en tvö ár án þess að ávaksta þeim. Ætli einhverjir aðrir en Jón Ásgeir séu nógu klikkaðir til að punga út svona summu fyrir bíl. Eru ekki einhverjir nógu hugaðir til að hringja í kallinn og bara spyrja :D En allavegana verðum við að komast að því hver á hann, ef svona kerra vekur ekki áhuga okkar þá erum við ekki miklir bíla áhuga menn
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Porsche á 64 millur
« Reply #10 on: March 15, 2004, 00:26:01 »
ég þekki þann sem pantaði, hann á glæsilegan porsche fyrir, og nonni er alls ekki svo langt frá þessu
No Signurate.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Porsche á 64 millur
« Reply #11 on: March 15, 2004, 00:42:50 »
Quote from: "nonni vett"
Sagan segir að hann sé Ísfirðingur þessi kappi og selji hann strax aftur og græði 10 kúlur eða svo og hann er sagður gröfukall :roll:


kannski alls ekki svo vitlaust að framkvæma eitthvað svona, er þetta ekki bíll sem er uppseldur í Evrópu eitthvað fram á næstu ár og auðkýfingarnir í Evrópu berjast um? selur hann svo ekki svo bílinn eitthvað út aftur? með þessu móti er kannski hægt að græða eitthvað!  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Drundur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #12 on: March 17, 2004, 12:46:25 »
Ég veit að þetta var ekki Jón Ásgeir eða Björgólfur og svoleiðis kallar, pabbi er þarna niðrí bílabúð benna og neitaði að segja mér hver þetta er, en eitt er fullvíst að þetta mun virkilega koma á óvart hver keypti þennan bíl :)
I life my life a quarter mile at a time. For those ten seconds or least I´m free, nothing else matters.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #13 on: March 17, 2004, 20:34:06 »
Er kaupandinn með alla þjóðina á mútum eða erum við bara alveg útúr öllum tengslum við umheiminn, á ég að trúa því að það sé ekki enn komið í ljós hver keypti bíllinn. :x  Ég verð bara að viðurkenna að forvitnin er alveg að fara með mig, loksins alvöru SUPERCAR á íslandi og við erum bara CLUELESS.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Porsche á 64 millur
« Reply #14 on: March 17, 2004, 21:28:19 »
Þetta er nátturulega bara snilld að koma með svona græju hingað :roll:
Ef við verðum heppin verður kanski leifður 100 km hraði á nýju
Reykjanes(hrað)brautinni :oops:  Þetta á örugglega eftir að njóta sín þar (í firsta gír)  :roll:  :mrgreen:  :oops:
En grínlaust, ef þetta er rétt að þessi bíll sé að koma hingað þá hlýtur að vera að það sé eingöngu til að selja hann aftur en þetta snarhækkar vafalaust í verði á fyrsta árinu :roll:
Kveðja: Ingvar

Offline Drundur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #15 on: March 17, 2004, 22:22:01 »
Það eina sem ég veit sem gamli setti uppúr sér er að maðurinn pantaði þennan bíl á sportbílasýningunni sem var í höllinni fyrir 2 eða 3 árum og þá var bíllinn metin á 200millur (áður en hann var fjöldaframleiddur) (og ég fékk að sitja í honum dýrasta bíl í heimi  :D . Menn hafa pantað bíla og borgað eitthvað út og selt svo kaupréttinn á bílunum á svimandi háu verði. Samanber manninn útí  USA sem pantaði fyrsta Diablo SVR hér um árið og seldi svo kaupréttinn og græddi á því um 30milljónir. Hver veit nema þessi aðili muni selja bílinn eitthvert í evrópu á gígantískar upphæðir. Það er jú 3 eða 4 ára bið eftir honum í evrópu...... Var búinn að heyra að þetta væri maður á ísafirði eða nálægt ísafirði. Það verður gaman að sjá það í vor hver á þetta........
I life my life a quarter mile at a time. For those ten seconds or least I´m free, nothing else matters.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Porsche á 64 millur
« Reply #17 on: March 23, 2004, 14:03:03 »
Eg eg átti svona bíll þá mundi eg taka vekk ur húsinu mínu og koma honum fyrir í stofuni

Mér dettur ein maður í hug sem gæti átt þennan bíll hann er búinn að spá mikið og leingi í svona bílum sem eru yfir 50millur hann vildi ekki Imprezu því hun var svo kraft laus var að sá í nýa Vipernum en svo komst hann að því að hann var ekki nó og kraft mikill fyrir hann svo bara bíða og sjá þessi maður gefur sig fram. ef svo verður ekki þá er bara að láta alla taka myndavelina með sé og þegar þeir sjá bílinn að taka mynd og láta Lögguna ransaka málið :D
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Porsche á 64 millur
« Reply #18 on: March 23, 2004, 17:05:23 »
Quote from: "Firehawk"
Hmmmm!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2467463368&category=6058

-j


Starting bid:  US $560,000.00  
Estimate your monthly payment  
Ended:  Mar-21-04 11:45:37 PST  
Start time: Mar-15-04 17:47:18 PST
History: 0 bids  
High bidder:  User ID kept private
 
 
Item location:  Iceland
Iceland  
Featured Plus! Listing
 
Ships to:  Worldwide  
Shipping and payment details
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Porsche á 64 millur
« Reply #19 on: March 23, 2004, 19:45:26 »
ef þetta er satt , þá hefði hann nú mátt bíða með að auglýsa allavegana þartil að bíllin er komin til landsins svo að hann geti tekið myndir og skráð vin númer svo að einhver trúi þessari auglýsingu ...