Author Topic: Mustang klúbburinn: Desember heimsókn 4.des  (Read 4620 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Mustang klúbburinn: Desember heimsókn 4.des
« on: November 30, 2014, 18:03:07 »
Desember heimsókn Mustang klúbbsins verður til Kemi á Tunguháls 10, 110 Reykjavík, þeir eru styrktaraðili okkar á 2015 Dagatal Íslenska Mustang klúbbsins en stefnan er að það verði tilbúið í dreyfingu þegar við kíkjum í heimsókn.
Vonumst til að flestir kíkji við og sjá hvað Kemi er með í boði og næli sér í dagatal :)

https://www.facebook.com/events/312338468970979/
´70 Mustang Mach-1 by B&B Kristinsson, on Flickr