Author Topic: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum  (Read 19631 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #20 on: December 18, 2014, 11:48:28 »
já funny car / altered grind
Kristján Hafliðason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #21 on: December 19, 2014, 20:09:36 »
Harry þú gleymir þínum trygga aðstoðarmanni Val Vífils hann á nú þennan fína dragga með small block mopar og Procherger.Þú gleymir líka Edda K.En ég tel að á meðan það er verið að keppa eftir þessu fyrirkomulagi þá á þetta seint eftir að gerast.Jólakveðja Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #22 on: December 19, 2014, 20:11:37 »
En sorry Krissi að við séum að nauðga smíða þræðininum þínum.Þetta á bara eftir að verða flott hjá ykkur.Jólakveðja
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #23 on: December 19, 2014, 21:51:30 »
Svona þræðir fara nú alltaf aðeins útfyrir upphaflegt innlegg, það hljóta nú að fara koma nýjar myndir af smíðunum  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #24 on: December 19, 2014, 22:17:34 »
Auðun. Stígur, Maggi Bergs. svo eru til bílar sem ekki hafa séðst í mörg ár eða aldrey bara  :mrgreen:td Jón Trausti Mustang, Keli Cheville. Jónas Karl Dart. chevrolet caprice sem Raggi átti hefur ekkert komið upp á braut. porsche 924 Þröstur ekki komið áður upp á braut. Camaro gamli Krissa H. og fleyri góðir sem eru í skúrum og eru búnir að vera í mörg ár. ég held að allir þessir ættu að mæta á hvað er það ekki 40 ára Afmælis spyrnu hjá KK næsta sumar ? það væri flott mál =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #25 on: January 22, 2015, 20:08:15 »
er ekki að fara koma nýjar myndir Krissi =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #26 on: January 23, 2015, 16:55:53 »
Það hefur ósköp litið gerst i henni blessaðri upp a siðkastð vegna anna, helvitis vinnsn að skemma fyrir manni áhugamálið, en eg droppa inn myndum fljótlega
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #27 on: January 24, 2015, 23:21:40 »
Staðan i dag
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #28 on: February 08, 2015, 11:22:51 »
Kristján Hafliðason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #29 on: February 08, 2015, 13:06:27 »
Glæsilegt!
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #30 on: February 27, 2015, 23:25:45 »
Virkilega flott =D> verður gaman að sjá þetta öfluga tæki upp á braut.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #31 on: February 27, 2015, 23:41:35 »
Á ekkert að fara að klára þetta  :mrgreen: Flott hjá ykkur  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #32 on: March 09, 2015, 10:38:01 »
Þetta líkar mér að sjá, menn að vinna með höndunum  \:D/
Jón Borgar Loftsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #33 on: April 07, 2015, 23:06:29 »
Komið framhjólastell og stýri
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #34 on: April 08, 2015, 09:36:43 »
bara flott hjá ykkur. hvað kostaði þessi stýrisbúnaður :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #35 on: April 08, 2015, 23:10:22 »
Takk fyrir, Ég man nú ekki nákvæmlega verðið
En maskinan og spindlar eru fra strange
Og er allt að finna um það hér

http://strangeengineering.net
Kristján Hafliðason

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
« Reply #36 on: April 10, 2015, 09:26:35 »
Enda er lang best að muna ekki hvað maður eyðir miklu í svona græjur :D Hlakka til að sjá þetta í action =D>
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson