Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Krissi Haflida on November 09, 2014, 17:30:47

Title: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on November 09, 2014, 17:30:47
(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpa1/v/t1.0-9/10525666_666556563443718_9098695277852487912_n.jpg?oh=2fca6e3812c61aefde0c25b8fc25cb7f&oe=551E27CF&__gda__=1424917623_45b81d4b97a9467e44f5592a97f2f570)
(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xaf1/v/t1.0-9/1623462_666556566777051_8613819648777859191_n.jpg?oh=a4e10f44c0abac827c835999b639bb99&oe=54E87734&__gda__=1424369226_72663541b96b0c3aaf943d31568d8a3b)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 09, 2014, 17:59:28
flottur nú verður fjör að fá ykkur upp á braut líka =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Elmar Þór on November 09, 2014, 18:34:35
Flott, gaman að fá að fylgjast með :)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on November 16, 2014, 11:48:54


(https://scontent-a-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/10628493_564317840365613_9086206281070165718_n.jpg?oh=52a1bc1979fbe909420c1b06edd6aa55&oe=551421A2)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on November 16, 2014, 12:21:10
Þetta er flott, ég hefði þó farið í rear engine dragster ! Þeir eru tregir til að fara beint þessir feddarar   :mrgreen:
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 16, 2014, 12:43:26
nú ? veit ekki um hvað þú ert að tala  :???:
https://www.facebook.com/video.php?v=10204838957763670&set=vb.1530725022&type=2&theater (https://www.facebook.com/video.php?v=10204838957763670&set=vb.1530725022&type=2&theater)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Lindemann on November 16, 2014, 15:41:12
nú ? veit ekki um hvað þú ert að tala  :???:
https://www.facebook.com/video.php?v=10204838957763670&set=vb.1530725022&type=2&theater (https://www.facebook.com/video.php?v=10204838957763670&set=vb.1530725022&type=2&theater)

Það er náttúrulega staðreynd að langur rear engine dragster á auðveldara með að fara beint en stuttur front engine dragster, en með réttri uppsetningu er vel hægt að fara helvíti hratt og beint á svona græjum!  8-)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on November 16, 2014, 21:53:32
Sem betur fer frikki fara ekki allir auðveldu leiðina.
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 16, 2014, 22:00:12
 =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on November 17, 2014, 08:59:03
Það er nú alveg vitað að þeir eru erfiðir viðureignar Stjáni en Grétar er örugglega mjög ánægður með að rúlla ykkur upp áfram  :mrgreen:
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2014, 16:53:11
Ég er bara búinn að mæta einu sinni upp á braut á Blossa ! og er ekki búinn að spyrna við hann en upp á braut. en fór á betri tíma en hann hefur ná svo þetta kemur  vonadi  :mrgreen:
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on November 17, 2014, 18:58:21
Já það er um að gera að mæta og láta hann hafa fyrir þessu, annars held ég að hann muni dominera þetta enn frekar með nýja 358 twin turbo setupinu  :-$
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2014, 23:07:16
 :D :D :D
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2014, 07:45:48
Mér langar að smíða svona....

Með svona mótor:
(http://bmw-e30.net/wp-content/uploads/2012/02/4445277234_94f99e9fd5_o-585x438.jpg)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on November 20, 2014, 21:35:17


þetta er mótorinn sem kemur til með að vera í þessum bíl allavega
(https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/v/t1.0-9/10250305_657345991018860_3514145597870512146_n.jpg?oh=55f2ceefff0ac68975d57e56607d7e1b&oe=54D9E709&__gda__=1423069141_27a4c49ba63bec264ebf985cb388708d)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on November 20, 2014, 22:20:45
klárlega flottasti motor á þessu skeri og verður gaman að fá að sjá loks allt power sem þarna er til =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Harry þór on November 20, 2014, 23:53:50
Mikið verður gaman næsta sumar.
Of flokkur
Finnbjörn
Grétar
Jens
Leifur
Krissi
Harry
Kristján
Maggi
Frikki
Rudolf
Ari
Árni Már
Ingó
Vona að ég gleymi engum , þetta yrði gauragangur.

Mbk Harry þór
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Harry þór on November 21, 2014, 10:36:16
Halló gleymdi Mr Hunts/ Auðunn Stígsson

mbk harry Þór
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Lindemann on November 21, 2014, 19:34:13
Harry, þetta myndi þýða að það þyrfti að stækka pittinn!  :D
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Stefán Hjalti on December 16, 2014, 00:13:05
Er þetta altered draggi?
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on December 18, 2014, 11:48:28
já funny car / altered grind
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: ÁmK Racing on December 19, 2014, 20:09:36
Harry þú gleymir þínum trygga aðstoðarmanni Val Vífils hann á nú þennan fína dragga með small block mopar og Procherger.Þú gleymir líka Edda K.En ég tel að á meðan það er verið að keppa eftir þessu fyrirkomulagi þá á þetta seint eftir að gerast.Jólakveðja Árni Kjartans
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: ÁmK Racing on December 19, 2014, 20:11:37
En sorry Krissi að við séum að nauðga smíða þræðininum þínum.Þetta á bara eftir að verða flott hjá ykkur.Jólakveðja
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on December 19, 2014, 21:51:30
Svona þræðir fara nú alltaf aðeins útfyrir upphaflegt innlegg, það hljóta nú að fara koma nýjar myndir af smíðunum  8-)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on December 19, 2014, 22:17:34
Auðun. Stígur, Maggi Bergs. svo eru til bílar sem ekki hafa séðst í mörg ár eða aldrey bara  :mrgreen:td Jón Trausti Mustang, Keli Cheville. Jónas Karl Dart. chevrolet caprice sem Raggi átti hefur ekkert komið upp á braut. porsche 924 Þröstur ekki komið áður upp á braut. Camaro gamli Krissa H. og fleyri góðir sem eru í skúrum og eru búnir að vera í mörg ár. ég held að allir þessir ættu að mæta á hvað er það ekki 40 ára Afmælis spyrnu hjá KK næsta sumar ? það væri flott mál =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on January 22, 2015, 20:08:15
er ekki að fara koma nýjar myndir Krissi =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on January 23, 2015, 16:55:53
Það hefur ósköp litið gerst i henni blessaðri upp a siðkastð vegna anna, helvitis vinnsn að skemma fyrir manni áhugamálið, en eg droppa inn myndum fljótlega
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on January 24, 2015, 23:21:40
Staðan i dag
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on February 08, 2015, 11:22:51
(https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/v/t1.0-9/10646820_809576332462491_5646246187842350304_n.jpg?oh=7af7be871f3fe4656e2c415113ac581c&oe=555EC46F&__gda__=1432674260_4808d5fadce92c1808369113f68ad58d)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: baldur on February 08, 2015, 13:06:27
Glæsilegt!
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján F on February 27, 2015, 23:25:45
Virkilega flott =D> verður gaman að sjá þetta öfluga tæki upp á braut.
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 27, 2015, 23:41:35
Á ekkert að fara að klára þetta  :mrgreen: Flott hjá ykkur  =D>
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: motorstilling on March 09, 2015, 10:38:01
Þetta líkar mér að sjá, menn að vinna með höndunum  \:D/
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on April 07, 2015, 23:06:29
Komið framhjólastell og stýri
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on April 08, 2015, 09:36:43
bara flott hjá ykkur. hvað kostaði þessi stýrisbúnaður :?:
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: Krissi Haflida on April 08, 2015, 23:10:22
Takk fyrir, Ég man nú ekki nákvæmlega verðið
En maskinan og spindlar eru fra strange
Og er allt að finna um það hér

http://strangeengineering.net (http://strangeengineering.net)
Title: Re: Nýr kvartmilu / sandspyrnubíll í smíðum
Post by: 66MUSTANG on April 10, 2015, 09:26:35
Enda er lang best að muna ekki hvað maður eyðir miklu í svona græjur :D Hlakka til að sjá þetta í action =D>