Author Topic: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !  (Read 14456 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #20 on: November 25, 2014, 12:12:49 »
Ég var ekki að skrifa að það væri ekki boginn hjólabúnaður ég veit að hann er skemmdur, ég skrifaði að blaðamenn birta oft ekki nema hluta af því sem fólk segir við þá í viðtali.

Það verður örugglega ekki langt í að Örvar verði farinn að spóka sig aftur á þessum.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #21 on: November 25, 2014, 12:26:09 »
 svo sýnist mér nú slatti af púðum vera farnir út sem er ekki gott
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #22 on: November 27, 2014, 20:11:59 »
það er búið að panta allt í hann heyrði eg í gær bara bíða eftir varahlutum svo beinnt í viðgerð efað hann er ekki þegar kominn í viðgerð stefnt að þvi að koma honum aftur á götuna fyrir jól
petur pétursson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #23 on: November 27, 2014, 23:02:28 »
 =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #24 on: January 10, 2015, 12:39:01 »
Hvernig er status á þessum glæsilega bíl
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #25 on: January 10, 2015, 20:09:15 »
Ég heyrði að það væri unnið á fullu í honum og hann yrði sem nýr´.Skipt um allt sem er skemmt og allt flott.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #26 on: January 30, 2015, 02:13:04 »
Ég heyrði að það væri unnið á fullu í honum og hann yrði sem nýr´.Skipt um allt sem er skemmt og allt flott.

það er búið að spæna af honum brettið og rétta þar bakvið það er verið að snikka þetta saman efað það er ekki bara búið að þvi kann ekki við að setja inn mynd af þvi hér inná þarv sem eg á ekki bilinn
petur pétursson

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Heiðursfélagi #1 á glæsilegum ZL1 Camaro !
« Reply #27 on: February 19, 2015, 18:05:59 »
Væri gaman að fá myndir af bílnum
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396