Til sölu BMW X5 3.0L USA Type
Hrikalega skemmtilegur bíll, hlaðinn aukabúnaði í tipp topp standi..
3.000cc
232 hestöfl
Sjálfskiptur
Búnaður:
Cruise control
Aðgerðastýri
Ljóst Leður
Rafmagn í sætum
Minni í sætum
Rafamagn í speglum
Rafmagn í rúðum
Tvívirk topplúga
Filmur
Dual digital miðstöð
Gardýnur aftur í
AC
Falinn krókur
"20 felgur
Fjarstýrðar samlæsingar
Auka lykill
CD/útvarp




Virkilega clean eintak, hægt að éta af vélinni ef því væri að skipta
Ekinn 159.xxx miles innfluttur ´05 mikill keyrður þá 76.xxx miles
Bíllinn er með nýjar olíur og sýjur á öllu
Bíllinn er á góðum sumardekkjum
Bílnum fylgja slitinn vetrardekk
Ásett 1.690.000 kr.-
Gef góðan staðgreiðsluafslátt
Skoða að taka ódýrari uppí
Sendið EP. eða bjallið í 783-6352