Kvartmílan > Almennt Spjall

Indax mál

<< < (6/8) > >>

Kristján F:
Sæll Stjáni

Þetta eru enginn leyndarmál  :D  Indexið kemur fram í tímaskjölunum sem Jón Bjarni setur inn eftir keppnir...

Kryppan er 2800 lbs á línu með 355 Cid og fékk index upp á 5.68 í síðustu keppni sem bíllinn var í.

Kristján Skjóldal:
ekki misskilja mig ekkert illa meint með þessum þræði tel það bara vera hagur okkar allra að geta séð þetta hér en kanski er það bara bull í mér :mrgreen: en sæll er hún þingri en Hulk með 632 :D

maggifinn:
Það er flott Skjóli að koma þessum hlutum upp svo þeir séu aðgengilegir og settir svo í sér þráð sem yrði límdur einhversstaðar á spjallinu.
 
 Held ég hafi verið 1880 pund síðast og þá með 406ci. óvíst hvaða vélarstærð kemur næst.

Kristján Skjóldal:
ég á hér kg tölu á Ingó 870 kg hvað er það í pund ?

ÁmK Racing:
Stjáni 870 kg er 1914lbs.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version