Kvartmílan > Almennt Spjall
Indax mál
Kristján Skjóldal:
hvernig er það nú hef ég skoðað margar myndir hér af of flokki og það virðist vera að index á of tækum séu ekki eins milli keppna hvað er það ? er ekki nokkuð ljóst að maður á að vera með sama index alltaf nem sé skift um vél, gott dæmi er konan sá gamalt index frá 7,09 upp í 7.45 er ekki best að hafa uppl um þessa flokka og þeirra index hér uppi svo hægt sé að sjá breitingar :?:
baldur:
Konan fór í megrun í fyrra, fékk álhedd.
Já það er ljóst að indexið breytist ekki ef þyngd og vélarstærð breytast ekki.
Til gagnsæis þá er þetta reiknirinn sem við notum:
http://foo.is/calc/of-index.plp
Við höfum meira að segja trassað það í nokkur ár að uppfæra formúluna eftir niðurstöðum úr competition flokkinum, en það var gert reglulega áður.
Kristján Skjóldal:
ok en er hægt að fá hér upp index á öllum í of sem þeir eru með nú :?:
Harry þór:
Sæll Kristján. Tók mynd af indexum í síðustu keppni.
Mbk harry þór
Lindemann:
Index hefur verið að breytast um svona 0,01 - 0,02s milli keppna hjá mönnum sem er bara vegna lítilsháttar þyngdarbreytinga
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version