Kvartmílan > Almennt Spjall

Indax mál

<< < (3/8) > >>

Harry þór:
Index kemur í ljós ár hvert , fyrstu keppni/ vigtun.það breytist ekki á meðan að menn eru ekki að gera breytingar i cc eða lbs. Þetta sem kom fyrir síðast þar sem Leifur var með rangt index skrifast á fámennt starfslið. Við getum og eigum að fylgjast með þegar verið er að vigta tækin , veita aðhald og hjálpa til. Ég hef tekið eftir því að vigtin hefur rokkað um 30 lbs milli keppna og engu verið breytt , virðist skipta máli hvar vigtað er eða ? En 30 lbs eru 0.01 í index. Ég held að þegar nýja kerfið 1320.com verður farið virka rétt þá verða þessar upplýsingar til staðar, þökk sé tækninni.

Mbk harry þór

Kristján Skjóldal:
já það verður flott. en núna eru þetta kanski 7-9 tæki sem er búinn að vera eins í mörg ár og ættu að vera með alltaf sama index. væri bara til í að sjá hvað þessar grindur eru td mörg pund og hvaða vélar séu í þeim og þá index sem þeir hafa verið með. td Gretar. Maggi. Leifur. Jenni. Ingó. Árni. Rúdólf. Stigur.  :wink:

Lindemann:
Menn breyta reyndar oft einhverju smávægilegu milli keppna og stundum er skipt um vélar og allt mögulegt.

1320go síðan sýnir indexið í hverri keppni svo það á að vera allt aðgengilegt

En það væri gaman að halda skrá um þetta á aðgengilegu formi þar sem menn geta séð síðasta skráða index á viðkomandi tæki.

Kristján Skjóldal:
hvað er þetta 1320 go síða :?:

Jón Bjarni:
http://1320go.com/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version