Author Topic: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.  (Read 4708 times)

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« on: September 23, 2014, 15:32:59 »
Langar til þess að stinga upp á því að þeir sem eru að keppa á brautinni setji hérna inn upplýsingar um tegund og búnað ökutækisins sem þeir eru að keppa á, svo sem eins og t.d.
1: Tegund bílsins og árgerð.
2: Vélarstærð V-8, V-6, 4cyl
3: Power adder (nos, turbo, blásari og svo framvegis) og þá hversu stór blásari, hversu mikið nitro o.s.frv.
4: Drif, drifhlutfall.
5: Dekk og annan búnað..............
6: Beinskipt-sjálfskipt
ofl ofl.
Þetta gæti t.d. verið gott fyrir kynnir á keppnum að hafa fyrir framan sig, eikur möguleikana fyrir hann að blaðra meðan menn eru að koma sér fyrir á ráslínu  :lol:

Boggi

Jón Borgar Loftsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #1 on: September 24, 2014, 22:01:56 »
Þetta er snilldar hugmynd Boggi =D>Man reyndar eftir því fyrir allmörgum árum var Stígur Herlufsen kynnir og þá labbaði hann um pittinn um morgunnin vopnaður penna og stílabók og spurði  menn um akkurat þessar upplýsingar og kom það vel út fannst mér að kynnir gæti frætt okkur hin um tækinn sem vora að keppa. :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #2 on: September 25, 2014, 02:38:34 »
Stígur stóð sig alltaf vel... man eftir því þegar að hann var kynnir....
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #3 on: September 25, 2014, 10:04:48 »
Valur Vífils kynnti yfirleitt tækin líka vél osfrv þegar hann var kynnir. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #4 on: September 25, 2014, 10:19:17 »
Sælir félagar. :)

Smá komment hérna.
Þetta er ágætis hugmynd og hefur verið framkvæmd af flestum þulum KK síðan á síðustu öld!

Ég var þulur í nokkur ár á brautinni og klúbburinn má eiga gömlu möppuna mína þar sem ég er með upplýsingar um öll keppnistæki á nokkura ára tímabili bæði sem þulur og keppnisstjóri.
Ætli maður þurfi ekki að gramsa í miklu dóti til að finna þetta en þær eru til.
Hins vega held ég að flest þau tæki sem voru þá í keppni séu löngu dottin út í dag og ný tekin við (sem betur fer).

Eins og ég hafði þetta á sínum tíma þá urðu allir keppendur að fylla út blað um tækin við skráningu og þulur fékk síðan blöðn til þess að nota við sitt starf og þau gögnuðust síðan öðrum stafsmönnum ef á þurfti að halda.

Ég vona svo sannarlega að þetta komist á aftur, en Jón Bjarni er að standa sig mjög vel sem þulur en ég verð að viðurkenna að ég öfunda hann stundum af skiltunum sem ég og mínir samtímamenn höfðum ekki.

Við verðum líka að athuga það að góður þulur getur gert keppni skemmtilega þú svo að lítið sé að gerast og það þarf ekki að fara lengra en til Vals Vífilssonar til að sjá það.


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #5 on: September 25, 2014, 19:42:59 »
Er einhver sem bíður sig fram í að verða aðstoðarmaður hjá Harry  :mrgreen:
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #6 on: September 25, 2014, 19:45:50 »
Ómar Norðdahl var nú með þeim betri...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Upplýsingar um tegund og búnað keppnistækis.
« Reply #7 on: December 10, 2014, 15:40:37 »
Margir góðir upplýstir þulir hafa verið þarna, nefni nokkra: Valur Vífils, Stígur,  K.K. Katrín, Hálfdán, Bjarni Bjarna áður fyrr. ofl. góðir. Það er nauðsynlegt að hafa góðan þul á keppnum. Það að hafa góðan þul og að keppnin gangi helst án tafa er nauðsynlegt fyrir áhorfendur. Mæli með að setja þessi mál í forgang.
kv, GF.
Gretar Franksson.