Author Topic: Fastback á klakanum?  (Read 4273 times)

Offline napryx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Fastback á klakanum?
« on: September 03, 2014, 19:10:36 »
Hvað eru margir Ford mustang Fastback til hérna heima?
65"?
66"?
67"?
68"?
69"?

Mbkv. Viggó

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Fastback á klakanum?
« Reply #1 on: September 03, 2014, 20:16:36 »
Það sem ég man eftir eru:
3 stk. ´65
4 stk. ´66
6 stk. ´67
5 stk. ´68
17 stk. ´69 Sportroof

Í '67-´69 eru meðtaldir Shelby, Boss og Mach-1 bílar.

Moli gæti örugglega gefið upp rétta tölur á þessa bíla, þetta er bara þeir sem ég hef séð og heyrt um

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fastback á klakanum?
« Reply #2 on: September 03, 2014, 21:39:58 »
Hæ,

Held þetta sé nokkuð skothelt.  :-k

1965 5 stk.
1966 2 stk.
1967 7 stk.
1968 6 stk.
1969 19 stk.

Tel með alla fastback bíla á landinu í sama hvaða ástandi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Fastback á klakanum?
« Reply #3 on: September 04, 2014, 00:10:45 »
það er buið að pressa svörtu skelina fyrir norðan þú vissir af því er það ekki :/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fastback á klakanum?
« Reply #4 on: September 04, 2014, 06:58:52 »
Júbb vissi af því, taldi hana ekki með!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is